Ávirđingar á lögreglustjórann í Eyjum eru ekki alvarlegar

Engu líkar en ađ margir gleđjist yfir áliti umbođsmanns Alţingis um ađ lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum hafi ekki fariđ ađ lögum viđ ráđningu löglćrđs fulltrúa. Mátulegt á hana ...

Ţetta byrjađi allt í fyrra međ yfirlýsingu lögreglustjórans um ađ vegna rannsóknarhagsmuna muni lögreglan í Eyjum ekki gefa upplýsingar um nauđganir á ţjóđhátíđ. Margir voru verulega óánćgđir međ ţetta og töldu ađ hún vćri ađ gćta hagsmuna ţjóđhátíđarinnar, sögđu berum orđum ađ engin neikvćđ umfjöllun mćtti vera um hátíđina, ţađ dragi úr sölu.

Lögreglustjórinn hefur ekki breytt um skođun, í ár verđa ekki gefnar upplýsingar um hugsanlegar nauđganir. Í gúrkutíđinni ráđast menn međ offorsi á lögreglustjórann og halda enn ţví fram ađ annarlegar ástćđur séu fyrir afstöđu hennar. Viđ liggur ađ fjölmiđlaherferđ sé gegn henni og ekki bćtti úr skák er tónlistamenn neituđu ađ koma fram á ţjóđhátíđ nema afstađa Eyjamanna breyttist. Eftir fund međ bćjarstjóra og ţjóđhátíđarnefnd drógu tónlistamenn hins vegar yfirlýsingu sína til baka og međ ţví viđurkenna ţeir, ţó óbeint sé, ađ nokkuđ mikiđ sé til í afstöđu lögreglunnar.

Nú er aftur bariđ á lögreglustjóranum og margir hafa enn horn í síđu hennar og trúa öllu illu upp á hana.

Mér sýnist ţó á flestu ađ lögreglustjórinn sé samkvćm sjálfri sér. Rök hennar eru skotheld ţó deila megi um ţau rétt eins og um ráđningu löglćrđa fulltrúans. Niđurstađan er hins vegar sú ađ umbođsmađur telur annmarka á málsmeđferđinni en tekur ekki afstöđu til ţess hvort hćfasti umsćkjandinn hafi veriđ ráđinn.

Held ađ eftir ađ allt ofangreint sé virt geti lögreglustjórinn bara boriđ höfuđiđ hátt.


mbl.is Ekki í samrćmi viđ stjórnsýslulög
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Já, ţeim fannst undurgaman ađ ţví, ekkifréttamönnum Rúv, ađ geta slegiđ ţessari smáfrétt upp sem áberandi stórmáli í fréttatímanum í hádeginu. Lýsir bezt ţeim sjálfum.

Jón Valur Jensson, 29.7.2016 kl. 21:27

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Sammála!

Axel Jóhann Hallgrímsson, 30.7.2016 kl. 12:55

3 identicon

Alveg sammála ofanrituđu.  RUV mćtti fara ađ taka sig á og flytja "fréttir" - ekki sögusagnir og sagnir í ćt viđ Gróu á Leiti.

Kveđja ´Maggi á Grundó

Magnús Jónasson (IP-tala skráđ) 30.7.2016 kl. 14:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband