Rannsóknarnefnd um skattaskjól verđur pólitískar nornaveiđar

Rannsókn vegna skattaskjóla íslenskra ríkisborgara eđa fyrirtćkja er best komin hjá skattafyrirvöldum og rannsóknarlögreglu. Alţingismenn er varla sérfrćđingar í skattamálum.

Hćtt er viđ ţví ađ rannsóknarnefnd sem Alţingismenn skipa verđi fyrst og fremst pólitísk nefnd og gagnslaus í ţeim efnum. Sama er ţó ţingiđ skipi rannsóknarnefnd skipađa utanţingsmönnum. Ţetta verđur alltaf pólitísk nefnd sem stunda munu nornaveiđar og brennur á torgum.

Skynsamlegast er ađ halda sig viđ stofnanir íslenska lýđveldisins sem sérhćfa sig í rannsókn á lögbrotum.

Raunar sjá allir í gegnum svona tillögu. Hún er sett fram af pólitískum hvötum, síst af öllu til ađ leiđa fram sannleikann og koma skattsvikurum fyrir dóm.


mbl.is Spurđu út í rannsóknarnefnd
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

"Rannsókn vegna skattaskjóla íslenskra ríkisborgara eđa fyrirtćkja er best komin hjá skattafyrirvöldum og rannsóknarlögreglu."

Ţessu er ég hjartanlega sammála. Ţess vegna ćtti frekar ađ spyrja skattrannsóknarstjóra ađ ţví hvernig stađa ţeirra rannsókna sé hjá embćttinu? Hvers vegna hefur til dćmis ekkert komiđ út úr neinum rannsóknum á ţeim gögnum sem skattrannsóknarstjóri hefur nú ţegar undir höndum međ nöfnum hundruđa Íslendinga sem hafa veriđ međ viđskipti í skattaskjólum, og hvenćr megum viđ vćnta ţess ađ fá ađ vita eitthvađ um niđurstöđur ţeirra rannsókna?

Guđmundur Ásgeirsson, 20.4.2016 kl. 18:50

2 Smámynd: S i g u r đ u r   S i g u r đ a r s o n

Stundum erum viđ sammála, Guđmundur. Já, ég vildi gjarnan vita um stöđu mála hjá skattrannsóknarstjór. Hins vegar ber ég fullt traust til embćttisins og veit ađ ţar er vel unniđ ţó starfsmenn mćttu víst vera fleiri, ađ ţví er mér skilst. Um síđir koma öll kurl til grafar, vona ég.

S i g u r đ u r S i g u r đ a r s o n, 20.4.2016 kl. 20:02

3 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Ţađ er gott ađ viđ séum stundum sammála. :)

Ástćđan fyrir ţví ađ ég tel skattrannsóknarstjóra ţurfa ađ svara fyrir ţetta, er međal annars sú ađ eftir ađ embćttiđ hafđi fengiđ ţann fyrsta af umrćddum nafnalistum afhentan, sendi ég erindi ţangađ og óskađi eftir ađ fá afhent afrit af listanum. Ţeirri beiđni var hafnađ, og ein af meginástćđunum sem voru tilgreindar fyrir ţví var ađ ţađ ćtti ađ nota ţá viđ rannsókn sakamála og ţví vćri hćtta á ađ rannsóknarhagsmunir fćru forgörđum ef ţeir yrđu gerđir opinberir. Ţađ eru svosem eđlileg rök, en bara svo lengi sem fullyrđingin sem ţau byggjast á sé rétt ţ.e. ađ ţađ standi raunverulega til ađ nota gögnin til rannsóknar sakamála. Ef ţađ er hinsvegar ekki um neitt sakamál ađ rćđa sem stendur til ađ rannsak, ţá er um falska forsendu ađ rćđa og rökin fyrir synjunni halda ţá ekki vatni.

Annađhvort á ađ rannsaka ţessi afbrot eđa ekki, og ef ekki á ađ rannsaka ţau hlýtur ađ verđa ađ útskýra ţađ sérstaklega.

Guđmundur Ásgeirsson, 20.4.2016 kl. 20:59

4 Smámynd: Gunnar Heiđarsson

Ef reka á lokanaglann í ţá kistu sem réttarkerfiđ okkar hefur veriđ lagt í síđustu daga, ţá samţykkir Alţingi rannsóknarnefnd.

Ef viđ viljum byggja upp réttarkerfiđ aftur, eftir hnignun ţess ađ undanförnu, ef viđ viljum reisa réttarkerfiđ viđ, ţá látum viđ ţćr stofnanir lýđveldisins sem byggđar hafa veriđ upp til slíkra rannsókna sjá um máliđ.

Ţetta er ekki flókiđ, einungis spurning hvort viđ viljum réttarkerfi byggt á lögum eđa hvort viđ viljum ađ dómstóll götunnar taki hér völdin.

Gunnar Heiđarsson, 20.4.2016 kl. 21:58

5 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Gunnar, ertu ţá ađ meina Lindargötu?

Hćstiréttur Íslands cool

Guđmundur Ásgeirsson, 21.4.2016 kl. 22:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband