Hvađa embćtti á eiginkona forsćtisráđherra ađ segja af sér?
31.3.2016 | 08:19
En ţrátt fyrir allt sem ađ ofan er sagt, má augljóst vera ađ svona flókiđ eignarhalds- og fjárfestingadćmi hjá gjaldkera Samfylkingarinnar jafnađarmannaflokks Íslands er lítt til ţess falliđ ađ fókusera umrćđuna sem nú stendur yfir um aflandsfélög og skattaskjól á ţađ sem máli skiptir: ríkisstjórnina og stjórnarmeirihlutann í landinu.
Ég hef ţví ákveđiđ ađ segja af mér embćtti gjaldkera Samfylkingarinnar, og styđ stjórnarandstöđuna eindregiđ í ţví ađ kalla fram ábyrgđ ríkisstjórnarflokkanna á sínu fólki.
Ţetta segir gjaldkeri Samfylkingarinnar, Vilhjálmur Ţorsteinsson, í niđurlagi pistils á bloggsíđu sinni. Vilhjálmur er skarpgreindur mađur, ágćtur penni og rökfastur. Ég á ekkert erfitt međ ađ viđurkenna ţessa stađreynd ţó svo ađ ég byggi hana á öllu öđru en persónulegum kynnum.
Engu ađ síđur er nauđsynlegt ađ gera athugasemdir viđ ýmislegt sem hann segir.
Margir hafa lofađ Vilhjálm fyrir ađ segja af sér sem gjaldkeri, ađrir hafa bent á ađ hann sé ekki gott dćmi um spillingu ţar sem hann er ekki stjórnmálamađur. Ađrir segja ađ í sjálfu sér geti til dćmis forsćtisráđherra notađ sömu rök og Vilhjálmur og setiđ sem fastast.
Sem sagt, orđrćđan er afar misvísandi enda rammpólitísk. Stjórnarandstćđingar nota arfsmál eiginkonu forsćtisráđherra til ađ koma höggi á ríkisstjórnina. Margir sjá ađeins fyrirsagnirnar og heyra eftir ţađ einungis sem ţeir vilja heyra. Hins vegar eru málin oftast einfaldari og skýrari ţegar ţau eru krufin. Orđrćđan er um spillingu, siđferđisbrest og annađ álíka.
Mér finnst ástćđa til ađ fara varlega og gćta ađ efni máls. Ţađ gera ekki allir, síst af öllu stjórnarandstćđingar og ţeir sem eiga ţá ósk heitasta ađ ríkisstjórnin segi af sér, til dćmis heiftrćknir vefmiđlar sem gera engan greinarmun á blađamennsku eđa persónulegum skođunum.
Víkum aftur ađ máli Vilhjálms og skođum ţađ međ hliđsjón af ţví sem varđar eiginkonu forsćtisráđherra.
Athygli vekur ađ sameiginlegt eiga ţau ţetta:
- Vilhjálmi grćddist fé viđ sölu fyrirtćkis hér á landi, eiginkonu forsćtisráđherra tćmist arfur.
- Hvorugt geymir fé sitt í íslenskum bönkum. Eiginkonu forsćtisráđherra hefur veriđ hallmćlt fyrir ţađ.
- Bćđi hafa alla tíđ taliđ fram á íslenskri skattskýrslu erlendan bankareikning sinn og borga skatta hér á landi. Honum finnst ţetta ađalatriđi en ţegar hún heldur ţví sama fram er ekki hlustađ
- Vilhjálmur segir eftirfarandi og eiginkona forsćtisráđherra hefur sagt svipađ: Persónulegar skattgreiđslur mínar eru nákvćmlega ţćr sömu og ef eignarhaldsfélagiđ hefđi veriđ íslenskt.
- Vilhjálmur segir hiđ sama og eiginkona forsćtisráđherra: Félagiđ er ekki í Lúxemborg vegna skattahagrćđis.
Ţetta er nú hluti af ţví sem Vilhjálmur segir sér til réttlćtingar og allt er ţađ sama og eiginkona forsćtisráđherra segir. Á móti kemur eftirfarandi sem Vilhjálmur og frúin eiga ekki sameiginlegt:
- Hann gefur ekki upp fjárhćđina sem hann geymir erlendis, hún gerir ţađ.
- Hann stundar atvinnurekstur hér á landi, niđurgreiđir međal annars pólitískan vefmiđil. Hún hreyfir ekki viđ fé sínu.
Ég veit ekki hvađ öđrum finnst en mér ţykir ofangreint ansi athyglisvert. Ekki síst sú stađreynd ađ sem fram kemur í tilvitnuninni í upphafi, ađ Vilhjálmur styđji pólitískt upphlaup stjórnarandstöđunnar, sem Vilhjálmur orđar svona: ...ađ kalla fram ábyrgđ ríkisstjórnarflokkanna á sínu fólki. Vćntanlega mun hann halda áfram ađ fjármagna hinn pólitíska vefmiđil í ţessum tilgangi.
Er stađan eitthvađ einfaldari eftir ađ Vilhjálmur er hćttur sem gjaldkeri í Samfylkingunni, samanber tilvitnunina í upphafi pistilsins?
Nei, fókusinn á umrćđuna er kristalskýr. Hann sýnir einfaldlega ađ hún er pólitísk, rammpólitískt upphlaup stjórnarandstöđunnar, ekki fólksins í landinu. Tilgangurinn er auđvitađ sá ađ hafa áhrif á almenning og helst afvegaleiđa hann í umrćđunni.
Vilhjálmur hefur nú skrifađ syndaaflausn sjálfum sér til handa, sagt af sér embćtti og vonast standa svo hvítţveginn á eftir, ađ hann geti haldiđ áfram pólitískri baráttu gegn ríkisstjórninni. Ţađ sem hann telur ávirđingu á ađra á ekki viđ í eigin tilviki.
Hafi Vilhjálmur ekki gert neitt rangt međ sínum aflandsreikningum hefur eiginkona forsćtisráđherrans ekki heldur gert ţađ. Eđa hvađa embćtti á hún ađ segja af sér til ađ fá sömu syndaaflausn?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:27 | Facebook
Athugasemdir
Mér finnst ţú einfalda hlutina um of kćri Sigurđur. Ţú gerir sjálfan ţig ađ hluta međvirkan međ ţví ađ einblína á konu SDG. Hún er ekki í umrćđuni, alveg sama hvađ ţú lemur hausnum oft viđ steininn međ hana. ţađ er SDG forsćtisráđherra, segji enn og aftur SDG forsćtisráđherra. Ég vil spyrja ţig: Hefđi framsóknarflokkurinn getađ lagt upp međ sína stradegíu í kostningabaráttu sinni fyrir síđustu kostningar međ ţessa vitneskju uppi á borđum, sem nú er vitađ? Hefđi sjálfstćđisflokkurinn fengiđ ţá kostning sem hann fékk međ ţessa vitneskju uppi á borđum, sem nú er vitađ? Ţú getur sett út á ef og hefđi, ţetta eru engar heimsspekilegar spurningar, ef ţú reynir ađ skorđast undan ađ svara ţeim, bara plain og simple.
Jónas Ómar Snorrason, 31.3.2016 kl. 22:31
Ég gleymdi ađ nefna Vilhjálm. Hann virđist einfaldlega hafa axlađ sína ábyrgđ, út af fyrir sig ekkert meira um hann ađ segja. Nema auđvitađ eiga ţeir ţjóđkjörnu ađ gera ţađ sama ţeigjandi og hljóđalaust.
Jónas Ómar Snorrason, 31.3.2016 kl. 22:34
Ég veit afar lítiđ um strategíu Framsóknarflokksins eđa hvernig ţeir haga sínum málum. Ţar ađ auki veit ég ekkert um hug kjósenda svona almennt, ég stunda ekki kannanir á skođunum fóls, mér og öđrum yrđi líka ómögulegt ađ kanna hvađ hefđi orđiđ ef ... Ţetta er svona eins og ađ spyrja hvernig sagan hefđi orđiđ ef Alois Hitler and Klara Pölzl hefđu misst öll börnin sín í ćsku ţeirra.
Já, og svo er ţađ ţetta međ hinn ágćta mann, Vilhjálm. Greinilegt er ađ Samfylkingin hefur misst góđan mann úr forystu sinni. Er sannfćrđur um ađ ţar inni er ekki nokkur mađur sem er jafnfćr. Hins vegar axlađi Vilhjálmur enga ábyrgđ. Hann fór og er jafnstöndugur og áđur samanber fréttirnar í Morgunblađi dagsins.
Hvađa ţjóđkjörnin eiga ađ segja af sér? Bjarni Benediktsson og Ólöf Nordal fyrir ađ eiga ekkert í skattaskjólum? Sigmundur Davíđ Gunnlaugsson vegna ţess ađ konan hans á peninga í útlöndum og hefur taliđ ţá alla fram, alla tíđ, rétt eins og áđurnefndur Vilhjálmur?
Er ekki bara best ađ ţú segir af ţér?
S i g u r đ u r S i g u r đ a r s o n, 1.4.2016 kl. 08:15
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.