Fyrsta frétt í kvöldfréttum RÚV er stórbrotin ekkifrétt

Hvađ réttlćtir ađ fyrsta frétt í Ríkisútvarpinu á föstudeginum langa séu vangaveltur ţingmanns stjórnarandastöđunnar um svokallađ Wintris mál, ţađ er fjármál eiginkonu forsćtisráđherrans?

Hvađ er fréttnćmt í ţví ađ Svandís Svavarsdóttir, ţingmađur og fyrrum ráđherra, vilji halda áfram ađ berja á forsćtisráđherra? Ríkisútvarpiđ hefur ţađ engu ađ síđur eftir henni ađ ţingmenn geti sett á stofn rannsóknarnefnd.

Er fréttastofan svo skyni skroppin ađ svo rammpólitískar pćlingar Svandísar um stofnun rannsóknarnefnd eđa siđaráđ hafi einhverja ađra fótfestu en í hausnum á henni sjálfri? Sé svo má opna fyrir alls kyns dellufréttir í Ríkisútvarpinu.

Til greina kemur ađ stofna rannsóknarnefnd eđa setja á stofn siđaráđ segir ţingmađur.“ 

Áfram er haldiđ síbyljunni um fjármál eiginkonu forsćtisráđherra en ţó hefur allt veriđ sagt sem um máliđ er ađ segja. Ríkisútvarpiđ vill ţó ekki bregđast okkur áskrifendum sínum.

Nú er Svandís Svavarsdóttir dregin upp á dekk. Hún sem seldi pólitíska sannfćringu sína í ESB málinu fyrir ráđherrasćti, konan sem vildi ekki leyfa ţjóđinni ađ segja álit sitt á ađildarumsókninni, hún sem ćtlađi ađ setja drápsklyfjar Icesave á ríkissjóđ en ţjóđin hafnađi ţví og síđar ríkisstjórninni sem hún sat í. Nú er hún orđin álitsgjafi í siđferđilegum efnum.

Nćst má búast viđ ţví ađ fyrsta frétt í kvöldfréttatíma Ríkisútvarpsins verđi ţessi: „Til greina kemur ađ leggja niđur Vinstri grćna, segir ţingmađur.“ Og svo sé til dćmis vitnađ í Brynjar Níelsson, ţingmann Sjálfstćđisflokksins sem ábyggilega hefur velt ţessu fyrir sér og er síđur en svo á móti ţví.

Ţarnćst má búast viđ ţví ađ fyrsta fréttin verđi ţessi: „Óttar Proppé, ţingmađur [afsakiđ, en ég get ómögulega munađ hvađ flokkurinn hans heitir] var hugsi en er ţađ ekki lengur. Um ţađ eindćma hugsanastopp mćtti vitna í einhvern ţingmann Framsóknarflokksins sem veltir fyrir sér hvers vegna Óttar hafi yfirleitt ţóst vera ađ hugsa.

Grínlaust sagt, fyrsta frétt Ríkisútvarpsins klukkan nítján eru bara pćlingar sem Svandís dettur af og til í og hringir svo í Ríkisútvarpiđ til ađ fá viđtal viđ sig. Og fréttamađurinn lćtur freistast í gúrku dagsins.

Varla var ţađ fréttamađurinn sem hringdi í Svandísi til ađ búa til enn eina fréttina um fjármál eiginkonu forsćtisráđherrans? Nei, ţađ er frekar ótrúlegt ...


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sindri Karl Sigurđsson

Svandís Svavarsdóttir er tvídćmd fyrir valdníđslu, fyrst í hérađsdómi og síđar fyrir hćstarétti. Jóhönnu ţótti ţetta fyndiđ og studdi hana međ ráđum og dáđum.

Fólk eins og SS á ađ vera sjálfvirkt úthýst af Alţingi og í raun er dómur eins og hún fékk, ţess tćkur ađ banna henni ađ bjóđa sig fram til Alţingis.

Sindri Karl Sigurđsson, 25.3.2016 kl. 21:26

2 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Ţađ hafđi náttúrulega veriđ betra ađ fá forsćtisráđherrann í viđtal, en hann bara vill ekki tala viđ RÚV.

Wilhelm Emilsson, 26.3.2016 kl. 02:35

3 Smámynd: Sigurđur M Grétarsson

Í öllum löndum í kringum okkur vćri forstćisráđherra löngu búinn ađ segja af sér eftir ađ upp kćmist um álíka mál. Ţađ međ vćri í öllum löndum í kringum okkur stanslaust veriđ ađ berja á forsćtiráđherra ef hann vćri ekki búinn ađ segja af sér. 

En forsćtisráđherra gćti látiđ svo lítiđ ađ veita öđrum en völdum fjölmiđlum viđtal og ţađ strax gćti komiđ málinu í eđlilegri farveg í fjölmiđlum. Ţađ er ţögn hans um máliđ sem međal annars gerir ţađ ađ verkum ađ fjölmiölar tala viđ ađra en hann og munu og verđa ađ halda ţví áfram ţangađ til hann kemur hreint fram í málinu og leggur allar upplýsingar á borđiđ auk ţess ađ svara spurningum fréttamanna.

Sigurđur M Grétarsson, 26.3.2016 kl. 10:01

4 Smámynd: S i g u r đ u r   S i g u r đ a r s o n

Ţađ má vel vera rétt hjá ţér, Sigurđur M Grétarsson, en um ţađ er ekki efni pistilsins.

S i g u r đ u r S i g u r đ a r s o n, 26.3.2016 kl. 10:19

5 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Sigurđur M Grétarsson segir hér ađ framan:   fjölmiölar tala viđ ađra en hann og munu og verđa ađ halda ţví áfram ţangađ til hann kemur hreint fram í málinu og leggur allar upplýsingar á borđiđ auk ţess ađ svara spurningum fréttamanna.

Rúv mun semsagt halda áfram ađ rekja garnirnar úr stjórnrandstćđingum og sverta SDG ţar til hann veitir rúv viđtal.

Hann treystir starfsmönnum fréttastofu ekki og varla breytir ţrástagan ţví.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 26.3.2016 kl. 10:33

6 Smámynd: Sigurđur M Grétarsson

Hann veit ađ fréttamenn RÚV og flestra annarra fjölmiđla en ţeira sem hann hefur veitt viđtal munu ekki láta habb komst upp međ neitt hálfkák og spyrja áleitinna spurninga sem fólk vill fá svar viđ og ţarf ađ fást svar viđ. Hann er ekki bara ađ koma sér undan spurningum fréttamanna RÚV heldur allra annarra fjölmiđla en Útvarps Sögu og Fréttablađsins. 

Hvađ varđar hina svokölluđu "ekki frétt" ţá er ţađ svo sannarlega ekki "ekki frétt" ţegar ţingmađur bendir á ţađ ađ ţarna eru forsćtisráđherrahjónin ađ vinna gegn samningi sem Íslend hefur skriđađ undir gagnvart OECD um ađ vinna gegn skattaskjólum. Ţađ er svo sannarlega frétt sem á erindi í fjölmiđla.

Sigurđur M Grétarsson, 26.3.2016 kl. 17:28

7 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Heimir, Sigmundur Davíđ vann á RÚV og ég hélt ađ honum ţćtti vćnt um sinn gamla vinnustađ.

Wilhelm Emilsson, 27.3.2016 kl. 01:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband