Prinsíppiđ mađur, prinsíppiđ ...

AxlaböndHér er auđvitađ um mikla skerđingu á persónufrelsi ađ rćđa, ţegar veriđ er međ lagabođi ađ reyna ađ hafa vit fyrir fólki á ţennan hátt, og raunar mjög skiptar skođanir um máliđ úti í ţjóđfélaginu.

Ţetta sagđi Jóhanna Sigurđardóttir, alţingimađur og síđar ráđherra, á Alţingi áriđ 1981 viđ umrćđur um lögleiđingu öryggsbelta í bifreiđum. Ummćlin hennar og annarra eru rifjuđ upp í stórskemmilegri grein í Morgublađi dagsins en hún byggist öđrum ţrćđi á viđtali viđ Ómar Ragnarsson um ţessi mál.

Svo vitlausar voru skođanir ţingmanna fyrir 35 árum og gengu ţau ţvert á flokka, fjölmargir voru töluđu tóma steypu miđađ viđ ţađ sem viđ vitum í dag. Ađrir voru skýrir og skynsamir eins og Vilmundur Gylfason. 

Sá sem ţetta ritar var nú ekki neitt miklu merkilegri en ađrir, hvort sem ţeir voru á ţingi eđa annars stađar í ţjóđfélaginu. Viđ og nokkrir félagar í Vöku í Háskóla Íslands tuđuđum eins og Jóhanna Sigurđardóttir um skerđingu á persónufrelsi og réttinn til ađ aka um hćttulega fjallvegi og eiga ţess kost á ađ henda sér út úr bílnum. 

Henda sér hvert?

Löngu síđar, eftir ađ ég hafđi fariđ ađ nota öryggisbelti, valt bíll sem ég var farţegi í af sléttum vegi og út í móa. Á međan bíllinn rúllađi flögrađi ekki ađ mér ađ kasta mér út úr honum né heldur velti ég ţví fyrir mér hvernig ég ćtti ađ sleppa óslasađur frá ţessum hörmungum. Ég reyndi bara ađ halda mér. Svo endađi bíllinn á réttum kili og enginn slasađist. 

Af ţessu óhappi lćrđi ég ţá einföldu stađreynd ađ slys gerast svo hratt ađ enginn tími er til annars en ađ bíđa ţess sem verđa vill. Á međan er lífsnauđsynlegt ađ geta treyst á öryggisbelti og loftpúđa.

Auđvitađ ţráađist ég viđ ađ setja á mig öryggisbelti í einhvern tíma eftir lögleiđingu ţeirra. Ţetta snérist allt um prinsíppiđ mađur, prinsíppiđ ... Láta ekki einhvern úti í bć stjórna lífi manns.

Svo gerist ţađ einhvern tímann er ég einu sinni sem oftar spennti ársgamlan son minn í öryggisstólinn í aftursćti bílsins. Svo ek ég síđan af stađ međ einhvern rugludall í farţegasćtinu viđ hliđina á mér. Man ekkert hver ţađ var. Og hvađ heldurđu? Sá segist undrandi á ţví ađ ég gćti öryggis barnsins en ekki míns, spenni ekki öryggisbeltiđ mitt.

„Hvers á barniđ ţitt ađ gjalda ef eitthvađ kemur fyrir,“ spurđi ţessi náungi.

Ţađ kemur ekkert fyrir mig vegna ţess ađ ég er svo góđur bílstjóri, fullyrti međ sama hroka og elsti bróđir minn átti stundum til enda vissum viđ allt, kunnum allt miklu betur en allir ađrir.

„Eru ađrir bílstjórar jafngóđir og ţú,“ spurđi ţessi mađur í farţegasćtinu og horfđi á mig.

Mér vafđist tunga um höfuđ, ţví ţrátt fyrir ađ vera hrokafullur „besservisser“ var ég ekki ţađ vitlaus ađ ég skildi ekki hvađ mađurinn átti viđ.

Ekki man ég hvort ég spennti beltiđ í ţessari ökuferđ. Hafi svo veriđ gerđi ég ţađ ábyggilega gert međ einhverri ólund.

En upp frá ţessum degi hef ég alltaf ekiđ međ beltin spennt og allir í mínum bíl. Raunar tók ţađ nokkurn tíma fyrir mig ađ átta mig á ţví ađ farţegar í aftursćti ţurfa líka ađ spenna belti. 

Ég endilega koma ţví aftur ađ á ţessum vettvangi ađ ég notađi nákvćmlega ţessi rök gegn elsta bróđur mínum sem ţráađist lengur en ég viđ ađ spenna öryggisbelti í bíl. Hann var greindari mađur en ég og horfđi á mig um stund og sagđi svo: Já, ţú meinar ţađ. Uppfrá ţví ók hann alltaf međ spennt belti.

Svo verđ ég ađ segja ađ mikiđ andskoti vorum viđ vitlaus ţarna forđum daga í Vöku. Og líka Jóhanna Sigurđardóttir, Steingrímur J. Sigfússon og hin gáfumennin í ţjóđfélaginu sem skildu ekki ţjóđfélagslega ţýđingu ţess ađ hafa öryggisbeltin spennt - alltaf.

Myndin er af axlaböndunum mínum, fann ekki mynd af öryggibeltinu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband