Fréttablađiđ skrökvar upp á Árna Sigfússon
1.10.2015 | 16:30
Formađur styrkti bróđur sinn
Ţannig hljóđar fyrirsögn Fréttablađsins í dag, 1. október 2015. Hún er röng eins og raunar kemur fram í fréttinni. Um er ađ rćđa styrk sem Orkusjóđur veitti Nýsköpunarmiđstöđ Íslands. Ţađ er svo algjört aukaatriđi ađ stjórnarformađur Orkusjóđs, Árni Sigfússon, og forstjóri Nýsköpunarmiđstöđvar, Ţorsteinn Sigfússon, eru brćđur.
Fréttin er um skođun forstjóra Valorku sem ekki fékk styrk frá Orkusjóđi. Sem sagt, fréttina má kalla hefndarfrétt. Sár forstjóri ţyrlar upp ryki til ađ koma óorđi á ađra. Honum tekst ćtlunarverk sitt vegna ţess ađ Fréttablađiđ og blađamađurinn sem skrifar fréttina sér ekki í gegnum máliđ. Raunar ćtti ađ skrifa ađra frétt og fyrirsögnin vćri ţessi:
Fréttablađiđ er misnotađ
Í stuttu máli fjallar fréttin um ađ eitt fyrirtćki fékk styrk Orkusjóđi en annađ ekki. Fréttin fjallar ekki um ađ Árni Sigfússon hafi styrkt Ţorstein bróđur sinn.
Árni Sigfússon segir eftirfarandi á Facebook:
Ég kann allar reglur um ţetta. Ef vinur eđa venslamađur sćkir um styrk skal nefndarmađur ađ sjálfsögđu víkja. En ţađ var ekki í ţessu tilviki. Ţetta er sambćrilegt viđ ađ rektor Háskóla Íslands vćri ţannig beintengdur viđ allar umsóknir deilda háskólans og ţeir sem venslađir vćru honum, mćttu ekki fjalla um neinar slíkar umsóknir á vegum HÍ, ţótt hann kćmi hvergi persónulega ađ ţeim.
En ţá er brugđiđ á ţađ ráđ ađ segja ađ bróđir forstjóra Nýsköpunarmiđstöđvar hafi veitt honum styrk. Ég hafi átt ađ víkja af fundi ţegar ráđgjafanefndin fór yfir umsóknirnar. Ţetta er ţví algjörlega út í hött og leitt ađ koma slíkri fyrirsögn af stađ - vitandi ađ 100% lesenda, lesa fyrirsögn en u.ţ.b. 30% lesa textann. Vildi bara ađ ţiđ vissuđ ţetta fésbókarvinir mínir, ţví Frettablađiđ hafđi ekki fyrir ţví ađ spyrja mig um máliđ. Ţannig er nú Ísland í dag.
Líklega hefur blađamađurinn veriđ svo spenntur fyrir ţví ađ hafa nú aldeilis fundiđ einhverja ávirđingu á Árna Sigfússon ađ hann hafi ekki haft fyrir ţví ađ bera máliđ undir hann. Sem sagt, blađamađur og Fréttablađiđ brjóta mikilvćgustu reglu í blađamennsku, ađ leita upplýsinga og heimilda og fara međ rétt mál. Eđa er ţetta sem sagt er glöggt dćmi um barn sem haldi á penna hjá Fréttablađinu.
Forstjóri Valorku stendur svo uppi sem bad looser og ţessi frétt er honum síst af öllu til sóma.
Fréttablađiđ hefur ekki heldur neinn sóma af ţessari frétt. Ţađ hefur veriđ stađiđ ađ ósannsögli. Verđur nú fróđlegt ađ sjá hvernig ţađ reynir ađ koma sér út úr klípunni.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Gleymum ekki hver á Fréttablađiđ og stjórnar ţví. Út frá ţeim punkti hljóta landsmenn ađ lesa ţann snepil.
Gunnar Heiđarsson, 1.10.2015 kl. 19:48
"...Ég kann allar reglur um ţetta. Ef vinur eđa venslamađur sćkir um styrk skal nefndarmađur ađ sjálfsögđu víkja. En ţađ var ekki í ţessu tilviki.." - Spurningin er : Afhverju vék hann ekki og lét hanka sig á ţessu ?
Már Elíson, 2.10.2015 kl. 07:47
Verđ ađ vera sammála Má hér, ađ mínu mati er Árni Sigfússon siđblindur mađur og ferill hans er ekki fallegur, hann dansar á línunni og dettur oft yfir hana í ađ hygla vinum og vandamönnum eđa flokksbrćđrum. Hélt satt ađ segja ađ ţađ vćri ekki hćgt ađ ljúga upp á hann
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 2.10.2015 kl. 13:05
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.