Ţegar umhverfisráđherra hundskammađi ökumanninn

Fyrir um tuttugu árum var ekiđ á bíl utan vegar á Fimmvörđuhálsi. Ökumađur var greinilega ađ stytta sér leiđ. Hann náđist ekki en viđ vorum nokkur ađ koma úr viđhaldsferđ í skála Útivistar og tókum ađ okkur ađ raka í hjólförin og reyna ađ bćta skađann eins og hćgt var. Ţrátt fyrir talsverđa vinnu var í nokkur ár hćgt ađ sjá móta fyrir hjólförunum í sandinum.

Ţetta minnir á annađ atvik. Ţegar Fimmvörđuskáli var vígđur, í ágúst 1991, var Eiđur Guđnason umhverfisráđherra. Honum var bođiđ í vígsluna og ţáđi hann ţađ međ ţökkum. Ég sótti ráđherrann ađ Skógum og ók međ hann upp á Hálsinn.

Á leiđinni upp komum viđ auga á bíl međ útlenskum númerum sem hafđi veriđ ekiđ út af veginum og smáspöl á gróđurlendi, sem á ţessum slóđum er sorglega lítiđ. Eiđur spurđi hvort ekki vćri nauđsynlegt ađ benda ökumanninum á yfirsjón sína. Mér ţótti ţađ tilvaliđ.

Viđ gengum ađ bílnum og hafđi Eiđur orđ fyrir okkur en varla er hćgt ađ nefna rćđuna tiltal. Miklu frekar má segja ađ ráđherran hafi hundskammađ aumingja ökumanninn sem nćrri ţví beygđi af. Ég vorkenndi manninum mikiđ og fannst ţađ vart á bćtandi ađ segja honum ađ sá sem sagt hefđi honum til syndanna vćri enginn annar en umhverfisráđherrann í ríkisstjórn Íslands og sleppti ţví ţess vegna.


mbl.is Ólíklegt ađ ţau hafi ekki vitađ betur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eiđur Svanberg Guđnason

Ég man vel eftir ferđinni, Sigurđur, en ekki eftir skömmunum. Átti hann ţađ bara ekki skiliđ????

Eiđur Svanberg Guđnason, 28.9.2015 kl. 17:45

2 Smámynd: Gunnar Heiđarsson

Svona eiga ráđherrar ađ vera, ekkert hálfkák. Ţađ hefđi hins vegar alveg mátt benda bílstjóranum á hvađa embćtti mađurinn gengdi, sem skammađist svona.

Gunnar Heiđarsson, 28.9.2015 kl. 17:51

3 Smámynd: S i g u r đ u r   S i g u r đ a r s o n

Jú, svo sannarlega. Enda voru hann og ferđafélagarnir ansi skömmustulegir. Annars voru ţetta dálitlir hrakningar hjá okkur. Ţoka og slagviđri. Ţurftum ađ ganga upp ađ skálanum og komum ţangađ rennblautir. Svo blautir hafa engir ráđherrar veriđ í vígsluferđ ...

S i g u r đ u r S i g u r đ a r s o n, 28.9.2015 kl. 17:55

4 Smámynd: S i g u r đ u r   S i g u r đ a r s o n

Gunnar, manngreyiđ hefđi ţá fengiđ hjartastopp.

S i g u r đ u r S i g u r đ a r s o n, 28.9.2015 kl. 17:56

5 Smámynd: Eiđur Svanberg Guđnason

Ţađ var blíđa á Skógum, ţegar  viđ fórum ţađan.  Ţetta var stuttur  spölur sem viđ ţurftum ađ ganga, en   mađur varđ  gegndrepa nćstum samstundis. Hávađarok og  ekta slagveđur, - lárétt rigning.  Ţetta gleymist ekki !

Eiđur Svanberg Guđnason, 28.9.2015 kl. 18:56

6 Smámynd: Eiđur Svanberg Guđnason

Ţótt sé liđinn nćra aldarfjórđungur,  Sigurđur, ţá heldég ađ ég hafi ekkert breyst í ţessu efni. Mundi gera ţetta aftur í dag, ef tilefni vćri til. Verđur oft hugsađ til ţessarar ferđar. Úr   ráđunaytinu var dr. Jón Gunnar Ottósson međ mér.

Eiđur Svanberg Guđnason, 29.9.2015 kl. 09:49

7 Smámynd: S i g u r đ u r   S i g u r đ a r s o n

Já, ekki má gleyma dr. Jóni Gunnari í ţessari hrakningaferđ. Verst ţykir mér ađ hafa ekki tekiđ myndir af ykkur félögum í ferđinni. Veit ţó ađ einhverjir félaga minna eiga myndir af ykkur haugblautum viđ komuna í Fimmvörđuskála.

Á ţessum tíma var enn nokkuđ algengt ađ ekiđ vćri utan vega ţó talsverđur áróđur vćri gegn ţví, ţó ekkert á borđ viđ ţađ sem nú er. Ekki var heldur algengt ađ almenningur gerđi athugasemdir viđ ţvílík athćfi.

Sem betur fer hafa viđhorfin breyst mikiđ. Nýjar kynslóđir stunda útiveru og ferđalög, lćra ađ ţekkja landiđ og njóta ţess. Ţetta fólk sćttir sig ekki viđ náttúruspjöll. Margar eldri kynslóđir fóru lítiđ sem ekkert um landiđ nema um ţjóđvegi, ţekktu ekki hálendiđ og ađrar gersemar á borđ viđ ţađ sem nú gerist. Ţar af leiđandi gerđi fólk litlar athugasemdir viđ framkvćmdir sem nú teljast umhverfis- og náttúruspjöll.

Svo hafa viđhorf gjörbreyst ađ ég er sannfćrđur um ađ spjöll á náttúru landsins sem stjórnvöld sćtta sig viđ í dag, munu innan fárra ára ţykja algjör óhćfa. Nefni bara vegagerđ um Gálgahraun, efnisnámur, vegagerđ um viđkvćm svćđi, virkjanaáform og fleira. 

S i g u r đ u r S i g u r đ a r s o n, 29.9.2015 kl. 10:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband