Ćrđir álitsgjafar

Allt í einu byrjađi einhver ađ garga: Ţöggun! Ţöggun! Álitsgjafarnir ćrđust og löptu ţessa orđaleppa upp hver eftir öđrum - greinilega margir hverjir án ţess ađ hafa sjálfir lesiđ tilmćli lögreglustjórans. Í ţeim er nefnilega ekki ađ finna snefil af tilburđum til ţöggunar né tilmćli um slíkt. Ađeins vel rökstudd sjónarmiđ um tímasetningu á upplýsingagjöf međ hagsmuni fórnarlambanna ađ leiđarljósi. Ađ kalla ţetta ţöggun er rökleysa og misnotkun á hugtakinu.

Stađreyndir málsins hindruđu ţó ekki alls konar fólk í ađ stökkva upp á ţennan útúrsnúninga- og fordćmingarvagn og óbrjálađir menn voru jafnvel farnir ađ halda ţví fram í virđulegum útvarpsţćtti ađ lögreglustjórinn vćri sennilega ađ gćta einhverra vafasamra fjárhagslegra hagsmuna í Vestmannaeyjum međ ţessum tilmćlum (sic!). Og alltaf varđ ég meira og meira hissa á ţví hverjir tíndust upp á vagninn. Og mest hissa varđ ég ţegar talskona Stígamóta brást viđ útúrsnúningunum og ruglinu eins og um stađreyndir vćri ađ rćđa.

Ţannig skrifar Páll Magnússon, fyrrverandi útvarpsstjóri, í Fréttablađiđ í dag. Vel skrifađ hjá Páli. Fleiri en ég voru undrandi á herferđinni gegn lögreglustjóranum í Vestmannaeyjum sem gaf ţađ út fyrir ţjóđhátíđ ađ vegna rannsóknarhagsmuna yrđi ekkert sagt um hugsanlegar nauđganir fyrr en mál vćru komin á rekspöl.

Furđulegt var hve sćmilega vel gefiđ fólk gat ćst sig út af ţessari yfirlýsingu og reiknađ hana til annars en hún var meint. Ég og fleiri ţurftum ađ lesa yfirlýsinguna margsinnis og gátum ţó ekki skiliđ hana á ţann veg sem álitsgjafarnir héldu fram. Síst af öllu var yfirlýsingin einhver ţöggun og ţá hugsanlegum fórnarlömbum til frekari vandrćđa né heldur var hún fram sett til ađ gćta annarra hagsmuna en fórnarlamba ţeirra skelfilegu árása sem nauđganir vissulega eru.

Ţó ekki vćri anna en af ţessu ţarf ađ taka ţví sem sjálfskipađir álitsgjafar međ mikilli varúđ.

Og svo segir Páll:

Ţá bar svo til ađ ung kona, hugrakkur ţolandi tveggja nauđgana, steig fram og lýsti opinberlega heilshugar yfir stuđningi viđ ţau sjónarmiđ sem fram komu í tilmćlum lögreglustjórans. Ćtla álitsgjafarnir og talskona Stígamóta líka ađ saka ţessa konu um tilburđi til ţöggunar - eđa skilningsleysi á hlutskipti ţolandans?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Góđur pistill hjá Páli og ţér Sigurđur, ţörf umrćđa. Mađur varđ hálf klumsa ţegar talskona Stígamóta tjáđi sig um máliđ, hvar hún fór afar hörđum orđum um lögreglustjórann í Eyjum. Sem betur fer er lögreglustjórinn í Eyjum kona, ég get rétt ímyndađ mér hvernig kveđjur Stígamótakonunnar til lögreglustjórans hefđu veriđ, vćti hann karlmađur.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 12.8.2015 kl. 20:32

2 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

Í landi ţöggunar er ekkert undarlegt ađ almenningur tortryggi löggćslunnar réttlćtingar og "rannsóknir". Um óvandađa lögreglurannsókn bćđi fyrr og enn ţann dag í dag um ýmis mál, snýst í raun ţetta Eyjapartý-verslunarmannahelgar-mál.

Svona fjöldasamkvćmispartý-hátíđ býđur uppá ýmis afbrot sem löggćslan rćđur ekki viđ.

Páll Magnússon ćtti nú ađ vita ađ ekki er allt heilagt í glćparannsóknum hér á eyjunni bankarćningjaspilltu. Hann er nú ekki fćddur í gćr, hann Palli blessađur gamli fréttamađurinn í ţöggunarlandinu.

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 13.8.2015 kl. 02:22

3 Smámynd: Stefán Örn Valdimarsson

Ćtli ţetta sé ekki enn eitt dćmiđ ađ fjölmiđlum er ómögulegt ađ fjalla um mál sem tengist ţeim sjálfum.  Fjölmiđlum mislíkar ađ ţeir fái ekki ađ velta sér upp úr mannlegum hörmungum og ţá er sett af stađ stórt sjónarspil.  Hver álitsgjafinn grafinn upp á fćtur öđrum og jafnvel mörgum sinnum í hverjum fréttatíma sem allir eiga ţađ sannmerkt ađ finna tilćlum lögreglstjóran allt til foráttu.  Ég efast um ađ hugsanleg innrás N-Kóreu inn í S-Kóreu hefđi fengiđ meira pláss í fréttatímum.  Engin má styggja fjölmiđlanna ţá skal viđkomandi fá fyrir ferđina.

Stefán Örn Valdimarsson, 13.8.2015 kl. 09:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband