Kjaradeilurnar eru leikrit og ekki sćmandi í nútíma ţjóđfélagi

Upplýsingar um kröfugerđ launţegafélaga er farin ađ vera ansi knýjandi. Í stađ ţess ađ ţau segi hreinlega frá hvers er krafist er rćtt um ţađ í einhverjum orđavađli. Ţar ber hćst taliđ um laun fyrir ţá sem lćgst hafa launin.

Ég get svosem samţykkt ađ viđ sem höfum lćgstu launin fáum einhverja hćkkun. Máliđ snýst hins vegar ekki um ţađ, eftir ţví sem ég fć best séđ, miklu heldur almennar launahćkkanir fyrir alla, ekki síđur hina launahćrri.

Upplýsingin er til dćmis fólgin í eftirfarandi og ţá er ekki ađeins veriđ ađ tala um VR heldur öll launţegafélög. Almenningur ţarf ađ vita meira en ţađ sem fjölmiđar bera á borđ, til dćmis ţetta:

  1. Hversu margir eru međ laun undir 250.000 krónur og hverjar eru launakröfurnar fyrir ţá?
  2. Hversu margir eru til dćmis međ 250 til 300.000 króna laun á mánuđi og hverjar eru launakröfurnar fyrir ţá.
  3. Hversu margir eru međ laun frá 300 til 600.000 krónur, sundurliđađ miđađ til dćmis viđ hverjar 50.000 krónur og hverjar eru launakröfur fyrir ţessa hópa, sundurliđađ.
  4. Hversu margir eru međ hćrri laun er 600.000 krónur og hverjar eru launakröfurnar fyrir ţá, sundurliđađ á sama hátt.

Vitrćn umrćđa um kjarasamninga og verkföll er útilokuđ nema svör fáist viđ ţessum eđa álíka spurningum.

Fjölmiđlar hafa gjörsamlega brugđist almenningi, standa alls ekki undir kröfum sem til ţeirra eru gerđar. Ţess í stađ leika ţeir sér međ fréttir frá Alţingi, af ţví ađ ţeirra er auđveldara ađ afla. Um leiđ taka ţeir flestir afstöđu í kjaradeilunni ţannig ađ útilokađ er ađ átta sig á stađreyndum mála. Ţeir hafa veriđ einstaklega duglegir ađ rugla almenning í stađ ţess ađ upplýsa.

Launţegafélög og Samtök atvinnulífsins ţegja um kröfugerđirnar og svo virđist ađ samantekin ráđ séu um ađ segja sem minnst um ţćr, tilbođ og gagntilbođ. Ekkert lekur út nema orđavađallinn, gjörnýttir frasar frá fyrri árum sem snyrtir eru af fjölmiđlafulltrúum.

Ţess í stađ fáum viđ fréttir af ţví liđi sem stendur . Myndir af köllum og kellingum međ ţykjustusvip og ţykjustuţykkju um gang viđrćđnanna. Takiđ samt eftir ađ enginn veitir neinar upplýsingar nema innantómt tal og gamaldags frasa um stéttabaráttu, verkalýđ (sem raunar fćstir teljast til nú til dags) og álíka „kjaftćđi“. Frá Samtökum atvinnulífsins er sömu sögu ađ segja. Ţar fárast menn yfir kröfugerđinni og líkum á ađ allt fari í kaldakol, verđbólgudraugurinn vakni og álíka hrćđsluáróđur. Fjölmiđar gera ekki neitt og ţess vegna fćr ţetta lélega leikrit ađ halda áfram dag eftir dag.

Ég samţykki ekki svona málflutning og síst af öllu ţessa hegđun sem er ekkert annađ en lélegt leikrit sem mestan part er flutt af fólki sem framar öllu virđist hvorki hafa vit eđa skynsemi til ađ láta hlutina ganga upp, semja. Ţetta allt er leikrit sem samiđ var í árdaga og er nú endurflutt međ sáralitlum breytingum. Jafnvel hurđaskellirnir og ţykjustusvipirnir eru eins og hjá Guđmundi Jaka í gamla daga, međ fullri virđingu fyrir minningu hans.

Stađreyndin er einfaldlega sú ađ án skynsamlegs launakerfis sem almenn sátt er um er ekki hćgt ađ reka hér ţjóđfélag. Grunnurinn gengur út á peningaflćđi á milli manna, fyrirtćkja og stofnana ţjóđfélagsins. Sé hluti fólks svo launalágur ađ hann geti varla veitt sér annađ en nauđţurftir bitnar ţađ á skatttekjum ríkisins, öllum tegundum verslunar og viđskipta, samgöngum, menningu og svo framvegis.

Ţetta er ekki lengur deila um ljótu, ríki kapítalistana sem ekkert vilja annađ en halda okkur almenningnum á sem lćgstu launum. Slíkt fyrirkomulag gengur ekki upp í ţjóđfélagi nútímans.

Verkföll eru hins vegar ekkert annađ en ofbeldi og skemmdarstarfsemi sem ekki á ađ líđast í númtímaţjóđfélagi. Stćrsti gallinn er sú stađreynd ađ ţau beinast ađ ţeim sem brúka ţau.

Um tíma hélt mađur ađ nýjar kynslóđ, vel menntađ og upplýst fólk, hefđi tekiđ viđ í launţegafélögunum og hjá atvinnurekendum. Ţví miđur virđist ađ nýja fólk sé jafn ţröngsýnt, óskynsamt og illa gefiđ eins og forverar ţess á ţeim síđustu áratugum sem mađur man eftir í kjaradeilum međ ţeirri undantekningu sem ţjóđarsáttarsamningarnir voru.

Nú er eiginlega nóg komiđ af ţessu framhaldsleikriti.

 


mbl.is Viđrćđuslit og allt í hnút
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband