Ragnar skjálfti birtir greinar í Mogganum um jarđskálftaspár
6.9.2014 | 11:28
Áriđ 1988 hófust svo fjölţjóđlegar rannsóknir á Íslandi, sem miđuđu ađ jarđskjálftaspám, ţar sem Suđurlandsundirlendiđ var valiđ sem sérstakt rannsóknarsvćđi. [...]
Viđ sem skipulögđum ţetta verkefni lögđum áherslu á ađ viđ yrđum ađ lćra af reynslu og ekki síst af mistökum viđ margar fyrri tilraunir til ađ spá. Ţessar spár hefđu byggst mikiđ til á tölfrćđilegum úttektum á ýmiss konar fyrirbćrum, m.a. miđlungsstórum skjálftum, sem ţekkt voru á undan stórum skjálftum án ţess ađ reyna ađ skilja af hverju fyrirbćrin stöfuđu. Viđ vildum fara ađra leiđ, sem sé ađ leggja megináherslu á ađ rannsaka eđli ţeirra breytinga í jarđskorpunni sem gćtu leitt til stórra jarđskjálfta.
Ţannig kemst Ragnar Stefánsson, jarđskjálftafrćđingur, ađ orđi í grein í Morgunblađinu í dag. Hann bođar ađ hann muni birta í samvinnu viđ Morgunblađiđ greinaflokk undir yfirskriftinni Ađ segja fyrir um jarđskjálfta.
Ţetta er merkileg tímamót, ađ minnsta kosti í tvennum skilningi. Morgunblađiđ og Ragnar, sem er einn af fremstu vísindamönnum landsins, ćtla ađ kynna rannsóknir í jarđskjálftafrćđum og möguleika á ađ segja fyrir um skjálfta. Ţetta eru afar ánćgjuleg ađ viđ almenningur fáum ađ kynnast rannsóknum Ragnars en hann er sem kunnugt er afar ritfćr og getur skrifađ um frćđileg efni á ţann veg ađ leikmenn skilji.
Hitt er svo aldeilis stórmerkilegt ađ gamli komminn skuli nú kominn í mála hjá gamla íhaldsmálgagninu sem hér áđur fyrr var oftlega af pólitískum félögum Ragnars sakađ um lygi, hún kölluđ Moggalygi. Tímar breytast og mennirnir međ - sem betur fer.
Viđ erum án efa fjölmargir sem áhuga hafa á jarđskjálftafrćđum og bíđum nú spenntir eftir greinum Ragnars sem haft hefur viđurnefniđ skjálfti (heiđursnafnbót, án efa). Ástćđa er til ađ ţakka báđum, Ragnari og Mogganum fyrir framtakiđ.
Í niđurlagi greinar sinnar í Morgunblađi dagsins segir Ragnar skjálfti eftirfarandi sem er afar forvitnileg nálgun hans og annarra vísindamanna vegna rannsókna á Suđurlandsskjálftum.:
Í örstuttu máli benda niđurstöđurnar til ţess ađ greina megi ađdraganda stórra skjálfta og finna upptök ţeirra og misgengissprungu árum eđa jafnvel áratugum áđur en ţeir bresta á. Ţetta opnar möguleika á gagnlegum viđvörunum á undan hćttulegum skjálftum sé eftirlit nćgilega skilvirkt. Til ađ fylgjast međ framvindunni á hverjum stađ ţurfi ţar sívökult jarđváreftirlit, sem byggist bćđi á sjálfvirkri úrvinnslu og samstillingu allra mćlinga, samstundis, og á stöđugri túlkun og líkansgerđ sjálfvirkra tölvukerfa og vísindamanna.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.