Berggangur Brar veldur skjlfta Dyngjufjllum

140828  lei  skju kl 1300

S liti yfir noranveran Vatnajkul og haft huga a sem ar er a gerast jarskorpunni vekur tvennt athygli leikmanns.

Annars vegar er a sem er a gerast og vi Brarbungu og hins vegar atburirnir milli Dyngjujkuls og skju. Hi sarnefnda athygli mna essa stundina og hr tla g a segja fr vangaveltum mnum.

egar berggangurinn me fljtandi kviku var a marka sr lei fr austanverri Brarbungu og noraustur um Dyngjujkul fylgdu v hundru jarskjlfta hverjum degi. Skjlftarnir voru allir djpir. Fylgjast mtti me v hvernig eir ruust yrpingu mefram sprungunni og stundum mtti greina hugsanlega lei sem sprungan tk.

140828 Brarbunga kl 1317

loftmyndinni fr Google Maps hr fyrir ofan sjst jarskjlftar fr v dag og gr. Hins vegar vera jarskjlftarnir aeins ar sem berggangurinn er a brjta sr lei og san htta eir a mestu. etta m sj neri myndinni sem er fr sama tma.

Sem sagt, jarskjlftarnir htta um lei og greitt samband hefur komist vi Brarbungu. Hr geng g t fr v sem stareynd er jarfringarnir halda fram, a kvikan bergganginum s ttu r Brarbungu. mimyndinni hef g marka lei berggangsins, svona a giska. Aungvir jarskjlftar eru a, rtt eins og hann s ekki til.

Svo er a dlti skrti, og ekki, hvernig dreifing skjlfta er umhverfis bergganginn. Engu lkar er en a kvikan s a brjta sr lei fr honum eftir v sem kostur er. Eflaust er a bara skp elilegt. er a spurningin hvert hn leitar. S etta rtt eru er hrifasvi berggangsins gula reitnum. Stundum hefur mtt sj reglu dreifingu skjlfta og a gti bent til ess a kvikustraumur kvslist hugsanlega til austurs. Athyglisvert er a a gerist ekki til vesturs ef gengi er t fr v sem vsu a skjlftarnir marki feril kvikunnar.

er a hvti ramminn efri myndinni hr a ofan, Dyngjufjll og umhverfi eirra. Jarfringar hafa tala um hrifasvi skju annars vegar og Brarbungu hins vegar. ar su tv fl enginn vill a eigi nnu sambandi. Afleiingin er afar holl.

980810-69

N er ori afar greinilegt a Dyngjufjll „vita“ af berggangi Brar. Mikill titringur er fjllunum og skjlftum fjlgar grarlega fr degi til dags. arna er engin kyrrstaa eins og ar sem berggangurinn hefur fari um og „loki sr af“.

Leikmaurinn veltir fyrir sr hvort kvika s egar komin inn hrifasvi skju ea hvort jarskjlftarnir su hreyfing brotaskilum sem egar eru ekkt.

Merkilegast af llu telst vera a berggangurinn skuli ekki kvslast heldur stefna rakleitt Dyngjufjll. S skoun er uppi a sast egar etta gerist hafi gosi arna 1875 me hrikalegum afleiingum.

Eitt sinn er gistum vi nokkur noran vi flur Jkulsr Fjllum, svipuum slum og bergkvikan er nna. arna er allt marflatt hi nsta, sandorpi hraun undir, en fjallasnin tilkomumikil. Fyrir miri mynd eru Kverkfjll og hgra megin sst hluta Dyngjujkuls.


mbl.is Vatnsstaa hkka um 5-10 metra
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband