Texti á dulmáli eða bara slæm stafsetning

Stafsetning

„JÁ, ÉG FÉKK TÖLVUPÓSTINN FRÁ ÞÉR. VAR HANN Á DULMÁLI EÐA ERTU BARA SVONA LÉLEGUR Í STAFSETNINGU?“ 

Sá þessa teiknimynd í Morgunblaði dagsins. Fannst mikið sannleikskorn í henni. Ástæðan er sú að ég les iðulega athugasemdir með fréttum í netmiðlum og Facebook. Er alltaf jafnhissa á því hversu stór hluti fólks skrifar ekki rétt mál eða hirðir ekki um að skrifa rétt.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband