Engar undanţágur en Össur skilur ţađ ekki

„Sannast sagna er yfirlýsing Ágústs Ţórs um ađ viđrćđunum sé sjálfhćtt af ţví Íslendingar fái engin frávik frá stífustu reglum ESB augljóslega byggđ á misskilningi eđa vanţekkingu.“ 

Hversu mörg rök sem lögđ eru fram sem sýna ađ ESB gefur ekki undanţágur fyrir umsóknarríki ţá koma ESB sinnar hér á landi međ eitthvađ sem á ađ sanna hiđ gagnstćđna. Ofangreind tilvitnun er úr viđtali viđ Pressuna.

Honum finnst hitt og ţetta og allt er byggt á misskilningi en rökin vantar. Einstakir samningamenn hafa haft hitt og ţetta á tilfinningunni og Össur vill ađ Íslendingar standi í lappirnar.

Á međan segir Stefan Fühle stćkkunarstjóri ESB ađ undanţágur komi ekki til greina. Og ţađ sagđi hann á frćgu blađamannafundi ţar sem Össur var sjálfur viđstaddur. 

Hvađ ţarf til ađ Össur Skarphéđinsson og ađrir ESB sinnar skilji talađ og ritađ mál frá sjálfu Evrópusambandinu?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

ţeir skilja ţetta alveg, en međan ţeir geta selt hluta ţjóđarinnar ţetta mađkađa mjél og hangiđ í sínum ţingsćtum ţá gera ţeir ţađ.

Kristján B Kristinsson (IP-tala skráđ) 3.3.2014 kl. 13:18

2 identicon

Skv. Björg Thorarensen var ţađ vonarstjarna viđrćđunefndarinnar ađ viđ gćtum fengiđ viđurkenningu sem vanţróađ útnárasvćđi og í krafti ţess náđarsamlegast fengiđ heimild til ađ sćkja um verndarráđstafanir til nokkurra ára í senn.

Hans Haraldsson (IP-tala skráđ) 3.3.2014 kl. 13:31

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Ég tel ađ Össur viti ţetta mjög vel, ţetta er bara svo óţćgilegt, og af hverju halda menn ađ hann hafi fyrst hćgt á ferlinu og síđan sett ţađ á ís. Hann sá auđvitađ í hendi sér ađ máliđ var dautt, of mikiđ bar á milli, og Íslendingar hefđu aldrei samţykkt ađ fćra yfirráđ stjórnunar fiskveiđa til Brussel.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 3.3.2014 kl. 14:27

4 Smámynd: Bjarni Jónsson

Inngönguferliđ strandađi međ rýniskýrslu ESB um landbúnađar- og sjávarútvegsmál, sem ríkisstjórn Jóhönnu treysti sér ekki til ađ fá Alţingi til ađ svara međ nógu jákvćđum hćtti til ađ ferliđ gćti haldiđ áfram.  Össur og Ţorsteinn höfđu ekki dug til ađ viđurkenna ţetta, og Össur bjó til ađgerđina ađ "leggja umsóknina á ís".  Ţeim félögum mistókst ađ fá sérlausn, og nú á ađ kenna öđrum um ófarirnar, hengja bjölluna á köttinn hiđ annađ sinniđ.  Ţess vegna er allur ţessi mođreykur um ţjóđaratkvćđagreiđslu nú.  Ferliđ er dautt, og verđur ekki lífgađ viđ, nema međ ađlögun í landbúnađar- og sjávarútvegsmálum ađ ESB.  Skýrsla HHÍ sýnir fram á ţetta.

Bjarni Jónsson, 3.3.2014 kl. 21:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband