MMR spyr leiđandi spurningar um ESB

Hvort vilt ţú ađ Ísland haldi opnum ađildarviđrćđum viđ Evrópusambandiđ eđa slíti ţeim formlega?

Ţetta er ógild spurning í skođanakönnun vegna ţess ađ hún byggir ekki á stađreyndum. Hún gengur í berhögg viđ stefnu Evrópusambandsins sem býđur ekki upp á ađildarviđrćđur heldur ađlögunarviđrćđur. Ţćr viđrćđur eru ekki samningar heldur byggjast ţćr á ţví ađ umsóknarríkiđ, Ísland, sanni ađ ţađ hefur tekiđ upp lög og reglur sambandsins í löggjöf sína. Nćr vćri ađ kalla ţetta yfirheyrslu.

Niđurstađa viđrćđnanna er ekki samningur nema ţví ađeins ađ umsóknarríkiđ óski eftir tímabundnum undanţágum til ađ ađlagast nýjum veruleika, ađild ađ ESB. 

Í ljósi ofangreinds getur MMR ekki spurt í skođanakönnun spurningarinnar sem ţessi pistill hófst á. Međ henni er gefiđ í skyn ađ um eitthvađ sé ađ semja. MMR hefđi á sama hátt getađ spurt um Lissabonsáttmálann, hvort hann sé stjórnarskrá ESB eđa einungis til viđmiđunar.

Spurning MMR um ađildarviđrćđurnar er ţví ógild, ófagleg og fyrirtćkinu til vansa. 


mbl.is 68% vilja halda viđrćđum opnum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Sammála, og ţá má spyrja hvernig mun spurningin í ţjóđaratkvćđagreiđslunni hljóđa ef af henni verđur?

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 28.2.2014 kl. 14:03

2 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

Sammála ykkur Sigurđur og Áshildur. Svo er spurning hvernig Friđrik Hansen Guđmundsson hefur komist ađ ţví í sínum bloggpistli, ađ ţađ sé bara fámennur hópur karla á landsbyggđinni, sem vill ekki í ESB? Er hann nú búinn ađ breyta mér í karlmann og flytja mig út á landsbyggđina? Og ţađ án ţess ađ ég hafi tekiđ eftir ţví sjálf!

Ţetta eru töfrabrögđ, sem bragđ er af.

Ţađ ţarf nú varla neina kosningu, fyrst ţetta er svona fyrirfram frágengin niđurstađa?

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 28.2.2014 kl. 15:26

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Bloggiđ hans Friđriks er nú hvorki upp á marga fiska né trúverđugt, hann hefur örugglega ekkert kynnt sér hvađ felst í ađlöguninni sem fariđ var í.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 28.2.2014 kl. 18:32

4 Smámynd: Sindri Karl Sigurđsson

Ég er orđinn nokkuđ viss um ađ Dr. Össuri hafi tekist ađ heilaţvo of marga ţegar hann hélt ţví fram (og reyndar ţvođi jarđfrćđinginn einnig ţannig ađ jarđlögin glönsuđu) ađ ţađ vćri bara veriđ ađ "kíkja í pakkann".

Ţetta hafa aldrei veriđ samningaviđrćđur, ţađ ţarf ađ koma ţví inn í heilabúiđ á allt of mörgum, ţetta eru ađlögunar-"viđrćđur".

Hvađ felst í orđinu samningar?

En í orđinu ađlögun?

????

Sindri Karl Sigurđsson, 28.2.2014 kl. 20:36

5 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Góđ spurning Sindri.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 28.2.2014 kl. 22:59

6 Smámynd: Snorri Hansson


Hér hafiđ ţiđ leiđbeiningar til Íslands og Tyrklands hvernig ganga skal í ESB.


"Viss atriđi í köflunum geta veriđ mjög viđkvćm og erfiđ fyrir viđkomandi ţjóđir.


Ţau mál ţurfa forustumenn landana ađ útskíra fyrir löndum sínum" 


 


http://ec.europa.eu/enlargement/pdf/publication/20110725_understanding_enlargement_en.pdf


Snorri Hansson, 1.3.2014 kl. 01:08

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband