Eiga lýđrćđisleg réttindi ađ vera bundin viđ aldur?

Ţađ var líka áberandi á fundi sem var haldinn til stuđnings Bjarna Benediktssyni í Valhöll um daginn hversu gamlir fundarmenn voru, ţar sat til dćmis Halldór Blöndal mjög áberandi á fremsta bekk.

Ţetta segir sá kunni fjölmiđlamađur Egill Helgason í pistli um Sjálfstćđisflokkinn á bloggsíđu sinni. Ţetta vekur mig til umhugsunar um ţćr hvatir sem andstćđingar Sjálfstćđisflokksins brúka. Ţeim er ekkert heilagt, en finna ţeim allt til foráttu sem nota sömu brögđ gegn ţeim. Egill fjallađi í ţessum pistli um fund sem Bjarni Benediktsson hélt í hádeginu í Valhöll.

Hvađa máli skiptir aldur fólks í lýđrćđislegri umfjöllun? Vćru rök Bjarna Benediktssonar sterkari og meira traustvekjandi ef Halldór Blöndal hefđi setiđ á öđrum bekk og í stađ hans hefđi formađur Heimdallar setiđ?

Setjum sem svo ađ akfeitur mađur hefđi setiđ í sćti Halldórs Blöndal. Hefđi Egill Helgason bent á ţá stađreynd Sjálfstćđisflokknum og formanni hans til ávirđingar.

Nei, svona ummćli eru einfaldlega heimskuleg og beinlínis í ćtt viđ bulliđ sem kemur úr athugasemdadálkum margra fjölmiđla og bloggsíđna. Egill er mikiđ lesinn, hann er andstćđingur Sjálfstćđisflokksins og stuđningsmađur Samfylkingarinnar. Í ljósi ţess ber ađ lesa skrif hans. Varla eru ţau merki um ađ eldri borgarar skuli ekki njóta lýđrćđislegra réttinda en ađeins yngra fólk.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband