Samtök iđnađarins fara međ rangt mál í ályktun sinni
26.2.2014 | 15:17
Eitt er ađ hafa ákveđna skođun á ţjóđmálum og berjast fyrir henni. Annađ og verra er ef sú skođun byggist á misskilningi eđa grundvöllur hennar er einfaldlega rangur.
Samtök iđnađarins ályktuđu eftirfarandi:
Samtök iđnađarins mótmćla ákvörđun ríkisstjórnarinnar um algjör slit á ađildarviđrćđum viđ ESB. Međ henni fer ríkisstjórnin gegn stórum hópi iđnfyrirtćkja sem vilja ađ skođađ verđi til hlítar hvort samkeppnishćfni ţeirra sé betur tryggđ innan ESB eđa utan, og hvort ekki megi ná samningum ţar sem stađinn er vörđur um hagsmuni Íslands.
Út af fyrir sig er mér nokk sama ţó Samtök iđnađarins séu ósammála mér eđa öđrum andstćđingum ESB ađildar. Hitt er verra ađ samtökin fara međ rangt mál, slćmt er ef ţađ er óviljandi en hrikalegt ef ţau vita af ţví. Og ţau eiga ađ vita betur.
Stađreyndin er einfaldlega ţessi: Markmiđiđ međ viđrćđum ESB viđ umsóknarríki er ekki ađ gera samning heldur ađ kanna hvort ríkiđ geti gengiđ inn í sambandiđ. Ţetta eru ekki samningaviđrćđur.
Um ţetta geta allir efasemdamenn kynnt sér í bćklingi ESB sem nefnist Understanding Enlargement - The European Unions enlargement policy. Samtök iđnađarins er ađ skrökva ađ ţjóđinni haldi ţeir ţví fram ađ samningur fylgi ađlögunarviđrćđum. ESB gefur engar varanlegar undanţágur frá umrćđuefni 35 kafla sem nefndir eru í áđurnefndum bćklingi.
Líklega hefđi stjórn Samtaka iđnađarins gott af ţví ađ líta á eftirfarandi myndband en ţar segir stćkkunarstjóri ESB nákvćmlega ţetta sama, engar undanţágur frá köflunum. Sjá hér: https://www.youtube.com/watch?v=0O4fkcYwpu8.
Ástćđa er ađ krefjast ţess ađ Samtökin sendi nú frá sér leiđréttingu ţví vart vilja verđa ţekkt af ósannsögli.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Sćll, mér finnst nú orka tvímćlis ađ samtök eđa félög önnur en stjórnmálafélög séu ađ blanda sér međ afgerandi hćtti í pólitísk mál, í fyrsta lagi hafa ţau ekki kosningarétt og verđa ţar af leiđandi ađ sćtta sig viđ ţađ hvenig viđ kjósendur kjósum í kosningum ađ mínu mati geta ţau kynnt sín sjónarmiđ á kurteislegan hátt og látiđ ţađ duga, ţađ erum viđ kjósendur jú sem ráđum.
Kristján B Kristinsson (IP-tala skráđ) 26.2.2014 kl. 18:43
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.