Fór formađur Viđskiptaráđs međ rangt mál um ESB?

Reglur Evrópusambandsins um ađildarumsókn ríkja virđast vera ótvírćđar. Af gefnu tilefni dettur manni í hug ađ sambandiđ gćti hafa orđađ ţćr enn skýrar. Ađ minnsta kosti virđast margir hérlendir misskilja ţađ sem í reglunum stendur.

Í frétt í Morgunblađinu í morgun um ţing Viđskiptaráđs í gćr segir um rćđu formannsins, Hreggviđs Jónssonar:

Hreggviđur Jónsson, formađur Viđskiptaráđs, sagđi á fundinum ađ heppilegra hefđi veriđ ađ ljúka ađildarviđrćđum viđ Evrópusambandiđ og fá ţannig úr ţví skoriđ í eitt skipti fyrir öll hvort samningsskilyrđi gćtu orđiđ ásćttanleg, einkum hvađ varđar sjávarútveginn. Núverandi stjórnvöld hafi međ ađ ţví vilja standa utan Evrópusambandsins lokađ á tvíhliđa upptöku evru sem valkost í peningamálum.  

Ţegar ţarna var komiđ í lestri fréttarinnar varđ ég hissa. Af öllum mönnum og öllum samtökum hefđi ég ađ óreyndu ekki trúađ ţví ađ formađur Viđskiptaráđs fćri međ rangt mál.

Stađreyndin er einfaldlega sú ađ viđrćđur um ađild ađ ESB snúast ekki um samning. Ţá ađferđarfrćđi lögđu samtökin af fyrir áratug eđa meira.

Nú snýst umsókn einfaldlega um ađ ríki ĆTLI ađ ganga í sambandiđ og ţví fylgja ađlögunarviđrćđur sem miđast viđ ađ umsóknarríkiđ sanni hvort ţađ hafi tekiđ um lög, reglur og stjórnsýslu ESB. Öll ríki sambandsins vaka yfir ţessum viđrćđum og ţurfa hvert í sínu lagi ađ samţykka hvern kafla í viđrćđunum fyrir sig til ađ mögulegt sé ađ halda áfram. Ţađ er í gengum ţetta nálarauga sem ađildarríkiđ ţarf ađ fara og ţá duga ekki ađ vera međ neitt hálfkák. Annađ hvort ćtlar umsóknarríkiđ inn eđa ekki og í síđarnefnda tilvikinu er ekki sótt um ađild.

Enginn samningur er gerđur nema um stađfestingu ađildar og hugsanlega einhverja tímabundnar undanţágur frá stjórnarskrá ESB, Lissabonsáttmálanum.

Ég trúi ţví varla ađ fólkiđ í Viđskiptaráđi Íslands viti ekki ţessar stađreyndir. Verra vćri ef ţađ vćri vísvitandi ađ fara međ rangt mál.

Svo er ţađ hitt, ađ enginn sćkir um ađild nema ćtla sér inn. Og síst af öllu sćkir ríki um ađild ađ Evrópusambandinu ţegar kjörin stjórnvöld og löggjafarţingiđ eru gjörsamlega á móti ađildinni


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Ég bara átta mig ekki á ţessari ţráhyggju ESB sinna. Ađ mínu mati stendur ţetta skýrt og klárt og ćtti ekki ađ ţurfa ađ velkjast í vafa um máliđ, enda hefur ESB sjálft sent okkur skilabođ um ađ ţađ sé ekki neitt um ađ semja, annađ hvort göngum viđ inn eđa ekki, svo einfalt og skýrt sem verđa má.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 13.2.2014 kl. 19:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband