Međ fallbyssu skaut Gleđibankinn vandamálum á haf út

Gleđibankinn, hlutabréf2

Í nokkur ágćt ár bjó ég á Skagaströnd og kynntist ţar mörgu góđu fólki. Einu sinni stofnuđum viđ Ingibergur Guđmundsson banka á stađnum ...

Sóttum hvergi um leyfi, hófum umsvifalaust rekstur, gáfum út hlutabréf sem fólk greiddi fyrir međ glöđu geđi, buđum upp á innlán og stunduđum ótćpileg útlán og misfórum međ inneignir, veittum vildarlán og keyptum okkur ađgang hingađ og ţangađ. Og hvađ haldiđi, viđ komumst upp međ ţetta.

Viđ stofnuđum nýjan gjaldmiđil, eđa öllu heldur tókum í notkun vannýttan gjaldmiđil sem er „bros“ sem skýrir ađ einhverju leiti ţađ sem hér á undan segir.

Ţetta fyrirtćki nefnist Gleđibankinn og er enn starfandi. Mér datt ţetta í hug ţegar ég las ţetta í Mogganum í morgun undir fyrirsögninni „Spider-Man í New York“ en ţar er fjallađ um undirbúning áramótanna:

Á laugardaginn voru sex reiđhjól tengd viđ tólf volta hleđslurafhlöđur. Hvert hjól er sagt geta búiđ til 75 vött af rafmagni á klukkustund, en 50.000 vött ţarf til ađ knýja kúluna, en á henni eru um 30.000 LED-ljósaperur. Ţá er búiđ ađ koma fyrir risavöxnum pappírstćtara, ţar sem fólk getur tćtt vondar minningar. 

081216 Mbl frétt um Gleđib

Á stofnfundi Gleđibankans í nóvember 2008 buđum viđ upp á margvíslega skemmtun en ţar var einnig alvarlegur undirtónn. Framtaksamir Skagstrendingar höfđu keypt litla fallbyssu sem var notuđ í hátíđlegum tilgangi, skotiđ af henni til ađ vekja fólk til einhverra atburđa. Viđ fengum hana lánađa og í lok stofnfundarins buđum viđ fólki upp á ađ skrifa vandamál sín á blađ, kuđla ţví saman og trođa inn í hlaupi á fallbyssunni. Síđan var öllum vandamálum heimamanna og annarra sem fundinn sótti skotiđ lengst út á Húnaflóa ţar sem ţau brunnu upp.

Hef ţađ fyrir satt ađ međ ţví hurfu ţau öll vandamál heimamanna enda varđ Skagaströnd um leiđ hinn mesti ţrifnađarstađur. Síđan ég flutti býr ţar bara gott fólk.

Myndin hér fyrir ofan er af hlutabréfi Gleđibankans, á ţví segir međal annars:

Hluturinn er ćvarandi bundinn ofangreindum ađila og erfist međ öllum áunnum grínum og brosum ţeim sem standa hjarta hans nćst. Arđurinn er skattfrjáls en engu ađ síđur framtalsskyldur*). 

Sú skylda fylgir hlutnum ađ eigandinn greiđi einum eđa fleiri samborgurum sínum bros svo oft sem hann má og taki ţess á milli viđ sömu greiđslu frá öđrum. Út á ţetta ganga viđskipti Gleđibankans. 

Stjarnan ţarna í tilvitnuninni á viđ neđanmálstexta sem hljóđar svo:

*) Gera skal grein fyrir hlutnum í liđ 1.4 á bls. 1 á framtali einstaklings. Skrá skal eftirfarandi texta: „Undirritađur á 1.000 bros í Gleđibankanum en ţađ eru ómetanleg auđćfi og algjörlega skattfrjáls samkvćmt heilbrigđri skynsemi.“ Bćta skal síđan viđ tákninu Smile og lita í gulu.

Loks segir eftirfarandi um Gleđibankann:

Gleđibanki getur ekki orđiđ gjaldţrota. Bankinn hefur grínlausa milligöngu um varđveislu verđmćta hvort heldur ţau eru í gríni, skopi eđa öđrum gleđigjaldeyri. Hann annast gleđivísitöluna, gćtir ađ gengi gríns miđađ viđ ađra miđla og gefur út gleđikort, gleđipillur og gleđibréf af öllu tagi.   

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Alfređ Herlufsen

Kannski er ţađ ţessi gleđipilla sem gćti veriđ utan viđ önnur verđmćti á hlutabréfinu, vegna ţess ađ slíkar pillur hafa oft veriđ skađrćđi mikiđ.

Ađ öđru leyti er ţetta meiriháttar framtak og gćti varla átt sér upptök á öđrum stađ en í ţorpi úti á landi, ţar sem menn hafa gott jarđsamband, ásamt góđu sambandi viđ himinkrafta og andlega krafta.

Takk fyrir ţessa skemmtilegu sögu Sigurđur.

Sigurđur Alfređ Herlufsen, 30.12.2013 kl. 14:46

2 Smámynd: S i g u r đ u r   S i g u r đ a r s o n

Ţakka ţér fyrir innlitiđ, nafniđ. Gleđipillurnar eru svona í óeiginlegri merkingu, svona eins og pillur sem menn senda hverjum öđrum. Ţess í stađ má senda gleđipillur.

S i g u r đ u r S i g u r đ a r s o n, 30.12.2013 kl. 15:27

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Skemmtilegt ćvintýri og lýsir upp skammdegiđ Sigurđur minn.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 30.12.2013 kl. 19:30

4 Smámynd: S i g u r đ u r   S i g u r đ a r s o n

Ţökk fyrir, Ásthildur.

S i g u r đ u r S i g u r đ a r s o n, 30.12.2013 kl. 19:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband