Össur reynir ađ réttlćta ár sín sem ráđherra

Allt síđasta kjörtímabil var ţrýst á síđustu ríkisstjórn ađ taka á skuldastöđu heimilanna. Ríkisstjórnin hlustađi ekki, taldi sig vita betur hvađ ţjóđin vildi. Hún lagđi upp međ gjaldţrotaleiđ fyrir almenning og ţví fylgdi eingöngu atvinnuleysi. Í dag spretta ţeir fram fyrrum ráđherrar og áđur ţingmenn stjórnarmeirihluta og hafa allan skilning, ţekkingu og vilja til ađ bjarga almenningi. 

Ţeirra á međal eru Össur Skarphéđinsson, ţingmađur og fyrrum ráđherra. Skyndilega er skilningurinn fyrir hendi hjá honum.

Í vitali í ţćttinum Sprengisandur á Bylgjunni í gćr og sagt er frá í Morgunblađinu í dag rćđst Össur undir hinni rauđu kratarós á fyrrum forsćtisráđherra og formann Samfylkingarinnar og Steinrím J. Sigfússon, fyrrum alltmögulegt ráđherra og formann Vinstri grćnn. Ţessi tvö lögđust gegn öllum góđum málum sem Össur hugsađi en lagđi aldrei til.

Um leiđ og liđ eins og Össur reyna ađ gera upp fjögurra ára kjörtímabil vinstri stjórnar glittir í „besserwisserinn“, ţá sem allt vita best og kunna. Ţeir ráđast međ offorsi á núverandi ríkisstjórn sem ţó gerir á hálfu ári allt ţađ fyrir heimilin í landinu sem Össur og félagar ćtluđu ađ gera á fjórum árum.

Valt er ađ treysta á minni Össurar. Hann og félagar hans voru nćstum ţví ... búnir ađ hjálpa heimilunum í skuldavanda ţeirra.

Hann man hins vegar ekkert eftir Icesave rugli síđustu ríkisstjórnar, ekkert eftir stjórnarskrármálinu sem var ríkisstjórninni til skammar, landsdómsmálinu sem er stćrsta einelti sem um getur í íslenskum stjórnmálum. Og hann man ekkert eftir ţví ađ ríkisstjórnin skrökvađi (... jćja, beinlínis laug) ađ ţjóđinni um ađlögunarviđrćđur ađ ESB, héldu ţví fram og gera enn, ađ hćgt vćri ađ gera samning um ađildina ađ ESB.

Og ţađ sem Össur man skilgreinir hann allt á nýjan hátt undir hrađsođnu orđalagi manns sem međ félögum sínum gerđi meira ógagn fyrir Ísland en fćstum hefur áđur tekist. Hafi einhvern tímann veriđ ástćđa til ađ setja upp rannsóknarnefnd á Alţingi ţá er ágćtt tilefni til ađ fara ofan í saumanna á verkum síđustu ríkisstjórnar.

Annars var ţađ ágćtt sem Steingrímur J. Sigfússon segir á forsíđu Moggans í morgun, hann fćr ţó prik fyrir ţađ:

Í öđru lagi ćtla ég ekki ađ láta toga mig út í ţađ ađ fara ađ taka ţátt í rökrćđum viđ einhverja sem vilja búa til ţá mynd af sér ađ ţeir hafi viljađ vera betri en ađrir í fyrrverandi ríkisstjórn.

Er ţetta ekki máliđ í hnotskurn? Sá sem veit upp á sig skömmina heldur ţví fram ađ fyrrum ráđherrar eigi ađ standa saman og taka ţannig afleiđingum gjörđa sinna og ađgerđaleysis. 

 


mbl.is Samfylking fari í naflaskođun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

Beinlínis ömurlegt ađ fylgjast međ ţví hvernig Össur hagar sér. Ekki ţađ, ađ hegđun hans komi mikiđ á óvart. Dćmigerđur tćkifćrissinnađur tjórnmálamađur, sem sér aldrei til sólar í einu eđa neinu. Hann hlýtur ađ stefna á ađ ryđja Árna Páli úr formannssćtinu og taka völdin í SF.

Halldór Egill Guđnason, 30.12.2013 kl. 10:46

2 Smámynd: S i g u r đ u r   S i g u r đ a r s o n

Eru ţessir menn sem sátu í síđustu ríkisstjórn búnir ađ gera út um pólitíska framtíđ sína, Halldór.

S i g u r đ u r S i g u r đ a r s o n, 30.12.2013 kl. 10:53

3 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

Miđađ viđ málflutning ţessara kappa, sem sátu í síđustu ríkisstjórn, virđist ekki vera mikiđ fararsniđ á ţeim úr hérlendri pólitík, ţví miđur.

Halldór Egill Guđnason, 30.12.2013 kl. 11:16

4 Smámynd: S i g u r đ u r   S i g u r đ a r s o n

Rétt, en sem betur fer er valdiđ hjá kjósendum en ekki stjórnmálamönnunum sjálfum.

S i g u r đ u r S i g u r đ a r s o n, 30.12.2013 kl. 11:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband