Fjórtándi jólasveinninn loksins kominn til byggđa

Ég er búinn ađ sitja yfir ţessum mönnum dögum saman ađ reyna ađ koma vitinu fyrir ţá og okkur tókst endanlega ađ fá ţá til ađ samţykkja desemberuppbótina nú í kvöld. 

Já, ţakka Árna Páli Árnasyni, bjargvćttinum eina og sanna. Í stađinn verđur hann samţykktur sem fjórtándi jólasveinninn. Eđa ćttum viđ ađ veita honum ráđherrastöđu án embćttis í ríkisstjórninni?

Takiđ eftir tóninum í orđum mannsins, gorgeirnum. Hann segist vera búinn „ađ sitja yfir ţessum mönnum“ og „koma vitinu fyrir ţá“. Mikill er máttur Árna Páls međ sannleikann og máttinn sín megin.

Já, sáuđ ţiđ hvernig ég tók hann, piltar, sagđi Jón sterki eftir ađ hafa lotiđ í lćgra haldi.

Eđa hvernig var ţađ međ manninn sem mćtti í vinnuna međ glóđarauga. Ţegar félagarnir spurđu hvađ hefđi gerst sagđist hann hafa rekist á ljósastaur. Og gaf hann ţér glóđarauga? spurđu ţeir. Já, sagđi sá meiddi, en snéri umsvifalaust vörn í sókn og sagđi: En ţiđ ćttuđ ađ sjá hvernig staurinn er útlítandi!

Fullt er af sögum um menn sem hćla sjálfum sér endalaust. Einhver sagđi ađ fyrst enginn vildi segja neitt gott um sig vćri hann nauđbeygđur ađ gera ţađ sjálfur. 


mbl.is Samţykkt ađ greiđa desemberuppbót
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Mikill mađur Árni Páll :)

Heimir Lárusson Fjeldsted, 18.12.2013 kl. 08:15

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Já ţađ sem hann hefur upp úr ţessu er ađ fólk sér mismuninn á ţessari ríkisstjórn og hinni fyrri, ţví ekki datt ţeim í hug ađ gefa neitt eftir, hvađ sem um ţessa ríkisstjórn má segja, ţá hlusta ţeir á rök, og ţeir fylgjast líka međ ţví hvađ fólk er ađ rćđa.  Ţađ hefur ţví afskaplega lítiđ međ Árna Pál ađ gera hvernig ţessi mál ţróuđust 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 18.12.2013 kl. 09:58

3 Smámynd: Óskar

ţađ er nú bara stađreynd Sigurđur og Cesil ađ ef ekki hefđi veriđ fyrir stjórnarandstöđuna ţá hefđu atvinnulausir aumingjar mátt éta úr nefinu á sér um jólin, enda millastjórnin međ forgangsröđina á hreinu.   Bjarni sagđi ŢAĐ TÓKST AĐ FINNA PENINGNA Í ŢETTA,, vá honum TÓKST ŢAĐ!!  Án ţess ađ skerđa gjafirnar til MILLANNA, SĆGREIFANNA OG LÍÚ.

Óskar, 18.12.2013 kl. 10:48

4 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Ţađ er eflaust rétt hjá ţér Óskar, en máliđ er ađ síđustu ríkisstjórn hefđi ekki auđnast ađ semja viđ stjórnarandstöđuna um svona mál, ţađ sýndi hún oft og mörgum sinnum.  Ţađ var sett undir sig hausinn og vađiđ áfram hvađ sem hver sagđi, ţađ er hluti af vandrćđum ţeirrar ríkisstjórnar.  Gott mál samt ađ ţetta náđist fram, en hluti stjórnarliđa vildi líka halda uppbótinni, til dćmis félagsmálaráđherrann. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 18.12.2013 kl. 14:51

5 Smámynd: Sindri Karl Sigurđsson

Held ađ tryggingagjaldslćkkunin sem hefđi getađ komiđ inn í taxta ţeirra lćgst launuđu hefđi betur fariđ í hćkkun á ţeim. Ţađ hefđi kannski rekiđ hluta af ţessu fólki út á vinnumarkađinn.

Sindri Karl Sigurđsson, 18.12.2013 kl. 23:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband