Til hamingju, Helgi Árnason, skólastjóri Rimaskóla

Helgi Árnason, skólastjóri Rimaskóla, er vel ađ Barnamenningarverđlaunum Velferđasjóđs barna kominn. Hann hefur veriđ skólastjóri ţar frá ţví 1993 og stađiđ sig međ afbrigđum vel og veriđ vinsćll bćđi međal nemenda og starfsmanna.

Rimaskóli hefur ekki síst vakiđ athygli fyrir góđan árangur í skák eins og segir í fréttinni á mbl.is:

Helgi Árnason hlýtur verđlaunin ađ ţessu sinni fyrir ötult starf hans í ţágu skáklistar međal barna og ţróun greinarinnar sem hluta af skólastarfi. Gildi skáklistarinnar er óumdeilt í skólastarfi og hefur Rimaskóli tekiđ ţátt í öllum Reykjavíkur og Íslandsmótum frá stofnun skólans og unniđ til fjölda verđlauna. M.a. hefur Rimaskóli 6 sinnum orđiđ Norđurlandameistari og 12 sinnum á árunum 2003-13 tekiđ ţátt í Norđurlandamótum og náđ ţar einstökum árangri sem enginn annar grunnskóli á Norđurlöndum hefur náđ.

Helgi er sonur hjónanna Ingibjargar Gunnlaugsdóttur (1922-1994) og Árna Helgasonar (1914-2008) sem oftast var kenndur viđ Stykkishólm, ţar sem hann bjó lengst af, en var ţó fćddur á Eskifirđi. Árni var vinsćll mađur, skarpgreindur og hafsjór af fróđleik.

Viđ Helgi vorum saman í Menntaskólanum í Reykjavík og höfum síđan haldiđ kunningsskap ekki síst eftir ađ yngri sonur minn var í Rimaskóla. Ţá kynntist ég fyrir alvöru mannkostum Helga og hversu góđur skólastjóri hann er og ekki síđur vinur nemenda sinna. Hvort tveggja eru einstakir hćfileikar.

 


mbl.is Skólastjóri Rimaskóla fćr Barnamenningarverđlaun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband