Árni Páll er lítiđ sennilegur, hvorki í stjórn né stjórnarandstöđu

Árni Páll Árnason var gagnslaus sem félagsmálaráđherra. Hann hátti ekki neinn ţátt í ţví ađ rétta viđ hag heimilanna eftir bankahruniđ og ţrengingarárin sem fylgdu. Ríkisstjórnin sem hann sat í og var stjórnađ ađ ţáverandi formanni Samfylkingarinnar gerđi sitt besta til ađ styrkja stöđu bankanna á kostnađ heimilanna.

Sem formađur Samfylkingarinnar er Árni Páll Árnason ţví miđur gjörsamlega blankur ţegar komiđ er ađ heimilunum og skuldum ţeirra.

Ţađ eina sem Árni Páll kann er ađ vera í stjórnarandstöđu og gagnrýna. Ekki einu sinni ţá er hann sannfćrandi og ekki frekar en endranćr er hann sennilegur í röksemdafćrslu sinni.

Ástćđa er til ađ fagna framtaki ríkisstjórnarinnar jafnvel ţó sumum ţyki ţađ ekki eins stórtćkt og vonir stóđu til. Ţetta er allt í áttina og á eftir ađ koma ţúsundum landsmanna til góđa. Látum ekki niđurrifsraddir gera lítiđ úr ţví besta sem hingađ til hefur séđ dagsins ljós fyrir skuldug heimili.

Ríkisstjórn Samfylkingarinnar og Vinstri grćnna hafđi hvorki getu né vilja til ađ ađstođa heimilin í landinu. 


mbl.is „Skuldaleiksýningin var tilkomumikil“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ađ horfa á fréttirnar í kvöld og sjá hvernig kommarnmir reyndu ađ gera lítiđ úr ţví sem ţeir alldrei gerđu  en vildu núna óska ţess ađ ţeir hefđu gert er broslegt.  Kommarnir sjá aldrei ljósiđ ţótt ţeir séu blindađir af ţví.

Rafn Haraldur Sigurđsson (IP-tala skráđ) 30.11.2013 kl. 21:35

2 Smámynd: Óskar Guđmundsson

Ţađ sorglegasta er ađ flestir vinstrimanna vísa ađeins veginn..... en fara hann ekki sjálfir.

Óskar Guđmundsson, 30.11.2013 kl. 23:47

3 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

110 % trúđurinn er ekki marktćkur, frekar en fyrri daginn. Varla ađ svari kostnađi ađ eyđa svo miklu sem einu orđi á ţennan afglapa.

Halldór Egill Guđnason, 1.12.2013 kl. 01:03

4 Smámynd: Bjarni Jónsson

Laugarvatnsstjórnin sýndi međ sínu fyrsta frumvarpi til fjárlaga, ađ hún kann til verka.  Hallinn á síđustu fjárlögum vinstri stjórnarinnar var hins vegar sjöfaldur sá, sem hún áćtlađi. 

Laugarvatnsstjórnin hefur nú međ kynningu á áćtlun sinni um ađgerđir til ađ hlaupa undir bagga međ heimilunum í landinu undirstrikađ ţetta og sýnt, ađ hjarta hennar slćr međ skuldugum heimilum, en ekki slitastjórnum föllnu bankanna, sem voru dekurdýr vinstri stjórnarinnar.

Bjarni Jónsson, 1.12.2013 kl. 14:15

5 Smámynd: Kjartan Sigurgeirsson

Ţađ er fulldjúpt í árinni tekiđ ađ Árni Páll hafi veriđ gagnslaus.  Ég tel ađ hann hafi átt mikinn ţátt í ţví ađ ţessi ríkisstjórn sem nú situr komst í ţá stöđu ađ geta efnt ţađ sem hans stjórn ţóttist ćtla ađ gera, en hafđi aldrei kjark til og ţađ er talsvert afrek.  Gćti jafnvel veriđ ađ hann hafi lagt grunninn ásamt Jóhönnu ađ samfylkingin hverfi.

Kjartan Sigurgeirsson, 2.12.2013 kl. 08:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband