Stöđutaka gegn krónunni, gróđi og tap

Og ađ sama skapi hlýtur bifreiđaeigandi ađ vera ađ taka stöđu gegn bílnum sínum og samferđamönnum međ kaupum á bifreiđatryggingu og foreldrar ađ taka stöđu gegn eigin lífi međ kaupum á líftryggingum.

Ţannig ritar Erlendur Magnússon, framkvćmdastjóri, í grein í Morgunblađi dagsins. Hann varar viđ ţví ađ fjölmiđlar og almenningur álykti sem svo ađ ţeir sem „tóku stöđu gegn krónunni“ eins og ţađ hét og var nokkuđ vinsćlt međal bankamanna fyrri hluta árs 2008, hafi gerst sekir um einhverja óhćfu.

Erlendur segir í grein sinni: 

Frá ţví ađ bankahruniđ varđ fyrir rúmum fimm árum hefur hvađ eftir annađ komiđ upp sú umrćđa ađ fyrirtćki og einstaklingar sem voru ađ tryggja sig fyrir gengisáhćttu međ afleiđusamningum, ţ.e. vildu verja sig ađ hluta eđa öllu gegn misvćgi í gjaldeyrissamsetningu eigna/tekna annars vegar og skulda/útgjalda hins vegar, hafi tekiđ stöđu gegn krónunni og gengishrun krónunnar sem varđ á árinu 2008. 

Ţetta er rétt hjá Erlendi, svo langt sem ţađ nćr. Hitt mun vera rétt ađ á međan margir bankamenn tryggđu sig gagnvart krónunni töpuđu lífeyrissjóđir sjötíu milljörđum króna á gjaldeyrisviđskiptum sem raktar eru beinlínis til ađgerđa gömlu bankanna. Niđurstađan er ţví einföld. Á međan sumir börđust gegn krónunni og höfđu ađstćđur til ađ stuđla ađ gengislćkkun hennar, töldu ţeir öđrum trú um ađ krónan myndi halda velli eđa jafnvel hćkka. Ţví hefđu fylgt talsverđar tekjur fyrir viđkomandi.

Hitt er óumdeilt ađ skynsamlegt er ađ tryggja sig gegn vá. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband