Á villigötum viđ gerđ fjárlaga
23.10.2013 | 08:16
Alţingi getur ekki tekiđ ákvörđun um vaxtabćtur, framleiđslustyrki í landbúnađi, framlög til stjórnmálaflokka, listamannalaun, skógrćkt, framlög til rannsókna eđa lista svo dćmi séu nefnd, fyrr en nćgilegt fjármagn hefur veriđ tryggt í heilbrigđisţjónustu, rekstur menntakerfisins, til löggćslu, ađstođar viđ ţá sem standa höllum fćti og til annarra ţátta í samrćmi viđ meginhlutverk ríkisins.
Ţessi heiđskýru hugsun er í grein Óla Björns Kárasonar, varaţingmanns, í Morgunblađinu í morgun. Hann er öđrum mönnum gleggri á stjórnsýslu ríkisins og spara sig ekki ţessari ágćtu grein. Hann rćđur um grunnskyldur ríkisins og síđan ţađ sem nćst geti komiđ. En hverjar telur Óli Björn vera grunnskyldur ríkisins:
Grunnhlutverk ríkisins:
- Tryggir heilbrigđisţjónustu.
- Tryggir menntun.
- Ver mannlega reisn, ađstođar ţá sem standa höllum fćti og hjálpar fólki til sjálfshjálpar.
- Tryggir innra og ytra öryggi landsmanna - dómstólar, lögregla, landhelgisgćsla.
- Setur lög og reglur.
- Sinnir samskiptum viđ önnur lönd.
- Tryggir innviđi samgöngukerfisins.
Ţetta er sá rammi sem Óli Björn telur til grunnsins. Hann heldur ţví fram ađ ríkiđ sé ađ veita 220 milljörđum króna í verkefni sem teljast utan rammans međan fjárskortur háir sárlega ţeim sem eru innan hans.
Ţegar röđin kemur ađ ţví ađ forgangsrađa takmörkuđum fjárráđum ríkissjóđ ţurfa ţingmenn ađ hugsa sig vel og vandlega um. Raunar eru nćgir peningar til fyrir grunninn og hann á ekki ađ líđa. Síđan á ađ skipta ţví sem eftir er í verkefni sem teljast utan grunnsins.
Súluritiđ sem hér fylgir međ er stórmerkilegt og ég hvet fólk til ađ lesa ţessa grein Óla Björns og velta efni hennar fyrir sér.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:28 | Facebook
Athugasemdir
Mikiđ er ég sammála ţér.
Svo ţarf ađ fara ađ ath ađ birta á miđum í leikhúsum og söfnum, Hörpunni og Sinfo hver er hlutur miđaeiganda og hver er hlutur ríkisins.
Ćtli ţađ myndi ekki fćkka hressilega í ásókn á t.d. Sinfó ef ađ fólk gerđi sér grein fyrir ţví ađ miđinn er í raun ađ kosta amk 20.000.
Ţeir sem segja ađ list verđi ekki metin til fjár og vilja styrkja leikhópa og kvikmyndagerđ fremur en spítala mega gjarnan fyrir mér ţiggja lćknisţjónustu hjá hinum sömu en ég vil takk fyrir fara á spítala ţar sem ađ á móti mér tekur lćknir en ekki fiđluleikari međ skorpulifur.
Óskar Guđmundsson, 23.10.2013 kl. 17:42
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.