Söguskýringar Ögmundar fyrrverandi

Ögmundur Jónasson, ţingmađur og fyrrverandi innanríkisráđherra, ćtti ađ skrifa fleiri greinar en tala minna. Ástćđan er einföld. Í rituđu máli er auđvelt ađ greina kjarna málsins (sé hann einhver) en í flaumi ótrúlega margra orđa sem hin djúpa rödd flytur týnist kjarninn en „sannfćringarkrafturinn“ er slíkur ađ margur kann ađ segja: Ó, guđ, hvađ hann flutti ţennan óskiljanlega bođskap vel.

Síđasta Reykjavíkurbréf Morgunblađsins fer hrikalega í taugarnar á Ögmundi í grein sem hann ritar í blađiđ í dag. Ţađ er skiljanlegt og ţví reynir hann ađ gera lítiđ úr efnisatriđum bréfsins. Um er ađ rćđa verkfall opinberra starfsmanna áriđ 1984 ţegar starfsmenn Ríkisútvarpsins slökktu á útsendingum vegna eigin hagsmuna og gáfu ţá lítiđ fyrir ađ ţessi stofnun hafđi löngum byggt tilveru sína á svokölluđum öryggishagsmunum, ađ enginn myndi geta varađ fólk viđ almannavá nema ţađ.

Ögmundur heldur ţví fram ađ ríkisvaldiđ hafi neitađ ađ greiđa laun fyrir október 1984. Hins vegar var ţađ ţá afar klókt af launţegafélögunum ađ bođa ekki til verkfalls fyrr en október vćri hafinn og búiđ ađ borga út laun. Ţar međ vćri fjárhagslega auđvelt fyrir ţessi opinberu félög ađ fara í verkfall ţví á ţessum árum voru laun opinberra starfsmanna borguđ fyrirfram í upphafi hvers mánađar. Ţarna kom hins vegar krókur á móti bragđi og varđ ásamt fleiru til ţess ađ verkfalliđ entist illa og var óvinsćlt. Ţađ hafđi ţó ţađ í för međ sér ađ ć fleiri komust á ţá skođun ađ afnema ţyrfti einokun Ríkisútvarpsins í fjölmiđlum, markađi brautina.

Í dag er Ríkisútvarpiđ hins vegar risavaxiđ í fjölmiđlum, rekur margar útvarps- og sjónvarpsstöđvar og hagar sér eins og ríki í ríkinu. Ţađ rukkar mig árlega um nćrri tuttugu ţúsund krónur og ţessir peningar eru hrifsađir af mér hvernig sem árar, hvort sem ég hef vinnu eđa ekki. Ţetta gengur auđvitađ ekki, ţađ hélt ég ađ flestir áttuđu sig á.

Međ ţví ađ hafa rúmar ţrjá milljarđa króna í forskot í samkeppni viđ ađra fjölmiđla leyfir Ríkisútvarpiđ sér ađ berja á samkeppnisađilum í auglýsingasölu og áskriftum. Hver getur á krepputímum keppt viđ ţann ađila sem međ ofbeldi hirđir áskriftina af einstaklingum og fyrirtćkjum? Og hver má sín einhvers í auglýsingasölu gegn ţeim sem er međ slíkt ríkisstyrkt forskot?

Ţađ er rétt sem Ögmundur segir í grein sinni ađ „Viđ erum ekki öll sögulaus“. Engu ađ síđur eigum viđ okkur framtíđ. Í henni ćtti Ríkisútvarpiđ ađ fá ađ dafna og ţroskast á eigin forsendum, án ţvingunaráskriftar. Hins vegar er ţađ svo ađ sum vé eru heilög í ţjóđfélaginu, vinstri menn sjá um ţađ. Ekki má snerta Ríkisútvarpiđ en stjórnvöld mega vađa uppi og nćrri slátra fjárhagslegum grunni heilbrigđismála á höfuđborgarsvćđinu og ekki síst á landsbyggđinni.

Vćri ekki nćr ađ vinna ađ ţví ađ efla grunnţjónustuna í stađ ţess ađ styrkja fjölmiđlun. Ég myndi glađur samţykkja ađ andvirđi ţvingunaráskriftar ađ Ríkisútvarpinu myndi verđa variđ í heilbrigđismál.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Sveinsson

Já Sigurđur ţessir aurar mćttu renna til Heilbrigđismála ţá yrđi ég ánćgđur

Jón Sveinsson, 8.10.2013 kl. 10:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband