Ţolinmćđi fólks ađ bresta eđa er ríkisstjórnin međ lífsmarki
8.8.2013 | 08:39
Styrmir Gunnarsson, fyrrverandi ritstjóri Morgunblađsins mćlir oftast heilt. Á yfirvegađan hátt skođar hann ţađ sem gerist í stjórnmálum og tjáir sig á hófsaman hátt í Evrópuvaktinni. Ţar segir hann nýlega:
Ţótt margt hafi breytzt í pólitíkinni og starfsemi launţegasamtaka hefur ţađ ţó ekki breytzt ađ launaţegafélögin eru enn hliđhollari vinstri stjórnum og andvígari samstjórnum Sjálfstćđisflokks og Framsóknarflokks.
Framundan er gerđ nýrra kjarasamninga og framvinda mála á ţeim vettvangi ađ undanförnu hefur ekki beinlínis ýtt undir ađ skynsemin ráđi för. Ákvörđun kjararáđs um launabreytingar hjá forstöđumönnum ríkisstofnana á ţar hlut ađ máli. Sömuleiđis bónusgreiđslur í Landsbanka Íslands, ţótt dreifing hlutabréfanna til allra starfsmanna hafi dregiđ úr gagnrýni á ţann gjörning,
Ný ríkisstjórn naut almennrar velvildar í fyrstu en vegna ţess ađ lítiđ hefur frá henni heyrzt er ţolinmćđi fólks ađ bresta.
Valdi ríkisstjórnin verulegum vonbrigđum vegna ađgerđarleysis eđa stefnuleysis er hćttan sú, ađ kjarasamningar fari úr böndum og ađ launţegasamtökin standist ekki freistingar sínar. Ţađ er mikilvćgt ađ ráđherrar geri sér grein fyrir ţví andrúmslofti, sem er ađ verđa til í kringum ţá. Ţađ getur gerzt á ótrúlega skömmum tíma ađ ráđherrar missi jarđsamband.
Ríkisstjórn Sjálfstćđisflokksins og Framsóknar hefur nú veriđ viđ völd í tćpa ţrjá mánuđi og viđ bíđum lausna.
Tvćr sögur eru á kreiki. Sú fyrri er ađ ríkisstjórnin sé ekki međ lífsmarki ţó ráđherrar og stuđningsmenn hennar á ţingi séu enn í fullu fjöri. Sú síđari hermir ađ innan skamms komi ríkisstjórnin međ pakka sem inniheldur allar nauđsynlegar ađgerđir vegna skuldastöđu heimilanna, atvinnuleysis, efnahagsmála, fjárfestingar og annars sem á ađ losa ţjóđina úr afleiđingum hrunsins og frostsins sem síđasta ríkisstjórn leiddi yfir okkur.
En guđ hjálpi ríkisstjórninni og ţó miklu frekar ţjóđinni gangi sú síđari ekki eftir. ţađ er nefnilega rétt sem Styrmir Gunnarsson segir í fyrirsögn pistils síns á Evrópuvaktinni: Ţolinmćđi fólks er ađ bresta.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:46 | Facebook
Athugasemdir
Ég hef ekki tekiđ eftir ađ hér sé nein stjórn, međ ólíkindum ađ eftir öll loforđin sem áttu ađ koma til framkvćmda helst daginn áđur en ţeir tóku viđ sjást engin. Verra er ađ frá myndun stjórnarinnar hafa ţeir veriđ í sumarfríi, gćti ţađ hafa veriđ 100 daga ađgerđalistinn. Eina sem heyrist er ţegar fjölmiđlar flytja fréttir af ráđherrum og ţingmönnum spóka sig erlendis eđa á hátíđum hingađ og ţangađ um landiđ. Ţessi stjórn hlítur ađ fara ađ fá verđlaun fyrir ađ koma minnstu í verk allra ríkisstjórna fyrstu 100 daga viđ völd.
Óli Már Guđmundsson, 8.8.2013 kl. 09:23
Ekki förum viđ nú ađ verđlauna ţessa púka, en ţađ er kominn tími á okkur Strákana ađ koma af stađ byltingu og sópa út hyskinu og koma alvöru fólki í stjórn landsins.
Eyjólfur Jónsson, 8.8.2013 kl. 22:04
Ertu búinn ađ gleyma hruninu. 2007-8?
Jón Ingi Cćsarsson, 9.8.2013 kl. 06:50
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.