Þorir ríkisstjórnin ekki að mótmæla

Að öllum líkindum hefur Evrópusambandið krafist þess af íslensku ríkisstjórninni að hún gagnrýni ekki ESB opinberlega meðan á „viðræðuhléinu“ stendur. Eða hvernig má annars skilja þann lufsuhátt að ríkisstjórnin mómæli ekki hraðlega árás ESB á Færeyingar?

Við erum næstir í röðinni. ESB á eftir að berja á okkur vegna makríl-, síldar- og hvalveiða. Og það verða ábyggilega ekki vinsamlegar strokur eða málamyndahögg á handarbakið.


mbl.is Gagnrýnir „óþolandi“ hótanir ESB
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Egill Guðnason

Þú sem einlægur , kraftmikill og oft á tíðum geysilega vinsæll Sjálfstæðismaður, gætir þú ekki í sögu þinnatr fortíðar innan flokksins, hrist þessu utan í núverandi formann og fengið hann til að koma barasta einlægan og ...., þó ekki væri nema trúverðugan fyrir almenningssjónir í þessu máli, eða...... er Íslenska Ríkið enn í sumarfríi?....

Hver er eiginlega við Stjórnartaumana í dag?

Sigurður og Fimmvörðuháls, eða Sigmundur og Bjarni?

Halldór Egill Guðnason, 7.8.2013 kl. 06:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband