Stéttaskiptingin í umferđinni á höfuđborgarsvćđinu

Sagt er ađ fólk eigi ađ haga sér vel í umferđinni. Auđvitađ er góđa skapiđ til bóta, ţeir vita ţađ sem láta iđulega aksturslag annarra fara í taugarnar á sér.

Hilux eđa Yaris

Mér er hins vegar mikiđ skemmt ţessa dagana út af rannsóknum mínum á umferđarmenningunni á höfuđborgarsvćđinu. Ţannig standa mál ađ undanfarin ár hef ég ekiđ Toyota Hilux bíl sem ég kunni afar vel viđ. Bíllinn er hóflega stór og kosturinn er sá ađ ég komst út á land, raunar ţar sem ég uni mér einna best. og mađur naut virđingar annarra ökumanna, upp ađ vissu marki. 

Svo standa mál ţannig ađ ég ek Toyota Yaris, litlum en snaggaralegum tíu ára bíl. Hann er raunar svo lítill ađ ég ţarf ađ fara út til ađ skipta um skođun.

Stéttaskiptingin 

Nú hef ég komist ađ ţví ađ í umferđinni á höfuđborgarsvćđinu er gríđarleg stéttaskipting ef svo má orđa ţađ. Litlir og sérstaklega gamlir bílar eru taldir annars eđa ţriđja flokks. Svínađ er alveg miskunnarlaust á ţá. Viđ ómerkilegustu ađstćđur heyrir mađur bílflaut rétt eins og ţađ sé regla ađ ökumađur lítils og ryđgađs bíls sé meiri fábjáni en ađrir ökumenn. Engum dytti hins vegar í hug ađ brúka bílflautuna á stćrri og eyđslufrekari bíl. Raunar er ţađ almennt viđurkennt ađ gáfnafar ökumanna er í beinu samhengi viđ stćrđ og eyđslu bílanna sem ţeir aka. Viđ sem ökum litlum bílum erum greindarskertir og ökumenn stóru bílanna eru stórgáfađir.

Flaut og svínarí 

Ég nem yfirleitt stađar viđ stansmerki, rétt eins og lög gera ráđ fyrir. Oft er flautađ á mann fyrir tiltćkiđ en sumir láta nćgja ađ blikka ljósum.

Merkilegast er ţó sú stađreynd ađ ţó litlir og gamlir bílar fara jafnhratt og ađrir ţá eru ţeir til sem taka framúr til ţess eins ađ beygja til hćgri viđ nćstu gatnamót. Sem sagt svínađ er fyrir mann án nokkurra ástćđna annarra en fordóma gagnvart gamla, trygga Yarisnum. Ţetta eru augljós merki um gáfur.

Nú er ég ekki beinlínis ţekktur fyrir ađ vera hćgfara í umferđinni, ek frekar of rösklega er oft viđkvćđi ţeirra sem ţora ađ setjast í bíl međ mér.

Meirađsegja löggan 

Um daginn ók ég vestur Miklubraut, niđur Ártúnsbrekku, og ţađ var ekki fyrr en of seint ađ ég sá, mér til mikillar skelfingar, ađ lögreglan var viđ hrađamćlingar. Og ég á 100 km á klst. Mér til óblandinnar ánćgju en um leiđ furđu litu ţeir ekki á mig heldur stoppuđu bílinn vinstra megin viđ mig, ţeim sem ég var ađ fara framúr (hćgra megin). Jafnvel löggunni dettur ekki í hug ađ gamall og skítugur Yaris komist yfir áttatíu. Ţá er nú fokiđ í flest skjól. Hugsađu ţér, ágćti lesandi, ţá niđurlćgingu ađ löggan taki ekki einu sinni eftir manni á Yaris. 

Stéttaskiptingin í umferđinni er ţannig ađ litlu, ljótu bílarnir eru botninum, sérstaklega ef ţeir eru gamlir. Allir svína á ţeim. Svo koma skárra útlítandi bílar og eftir ţví sem bílarnir eru stćrri er meiri virđing borin fyrir ţeim. Á toppnum eru svo stórir amrískir drekar sem helst eyđa 50 lítrum á hundrađi viđ ţađ eitt ađ aka á milli ljósa.

Náttúrulögmálin 

Svo er ţađ ţetta međ strćtó, rútur og stóra flutningabíla. Ţeir eru í umferđinni oft eins og einhvers konar náttúrulögmál á borđ viđ skriđuföll, hraunrennsli eđa snjóflóđ. Vissara ađ halda sig í mikilli fjarlćgđ ef ekki á illa ađ fara. Svona ferlíki fara sínu fram hvađ sem gerist og vei ţeim sem voga sér ađ flauta á trukkinn sem silast á vinstri akrarein. Tölliđ gerir venjulega út af viđ svoleiđis gćja.

Jćja, ţetta er nú nóg um félagsfrćđilega úttekt mína á umferđarmenningunni á höfuđborgarsvćđinu. Síđar mun ég rita álíka gáfulega um umferđamenningu í smábćjunum ţar sem nikkiđ, kollkinkiđ, handahreyfingin skiptir öllu máli. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Hvernig dettur einhverjum á eldgömlum,ryđguđum og beygluđum yaris í hug ađ fara fram úr nýjum Humme ređa Range Rover, svo dćmi sé tekiđ.Ţvílík ósvifni.

Sigurgeir Jónsson, 10.7.2013 kl. 19:55

2 Smámynd: S i g u r đ u r   S i g u r đ a r s o n

Já, auđvitađ er ţetta rétt hjá ţér. Yaris er einhvers konar „wannabe“ Landcruser. Svona klikkar mađur á ađalatriđum.

S i g u r đ u r S i g u r đ a r s o n, 10.7.2013 kl. 20:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband