Sárt fyrir Lilju Rafney ađ vera orđin hornreka
9.7.2013 | 20:50
Ég átti ekki svo sem von á ađ Lilja Rafney Magnúsdóttir, ţingmađur Vinstri grćnna, hefđi skilning á afstöđu forsetans. Hún og hennar nótar hafa á síđustu fjórum árum lagt meira upp úr sundrungu en sátt, og barist ţvert á alla skynsemi og hefđir.
Lilja Rafney leggur yfirleitt megináherslu á allt annađ en rökrćđur. Henni er sama ţótt breytingarnar á veiđigjaldinu séu til bráđabirgđa og ađins til eins árs. Hún heldur ţví blákalt fram ađ lćkkun veiđigjaldsins sé einhvers konar grundvallarbreyting, en svo er ekki.
Síđast en ekki síst hefur hún ekkert um ţau orđ forsetans ađ segja ađ stjórnvöld eigi ađ leggja áherslu á ađ byggja fiskveiđistjórnunarkerfi í sátt viđ ţjóđina. Hún hefur engan áhuga á sátt frekar en ađrir öfgamenn.
Ţađ er hlýtur ađ vera sárt fyrir Lilju Rafney og ađra Vinstri grćna ađ sjá fylgiđ hrynja af flokknum og hann sé algjörlega einangrađur í stjórnmálum. Sem sárabćtur getur hún ábyggilega kennt ríkisstjórninni og ekki síst Sjálfstćđisflokknum um sólarleysi síđustu tveggja mánađa. Ţađ vćri nú eftir öllu öđru í málflutningi hennar.
Gefur lítiđ fyrir rök forsetans | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Mér ţykir nú líklegt ađ ţessi gjörningur ríkisstjórnarflokkanna eigi eftir ađ reyta fyldi af ţeim. Í ţessu máli hafa ţeir grímulaust tekiđ hagsmuni kvótagreifanna fram yrir almannahgsmuni enda ljóst eftir sumarţingiđ ađ ţessi ríksstjórn er ekkert annađ en strengjabrúđa kvótagreifa enda styrktu ţeir stjórnarflokkanna um tugi milljóna og uppskera nú ríkulega ávöxtun ţeirrar fjárfestingar.
En ţađ er öllu verri stađa ađ vera ekki bara međ ríksstjórn sem er stengjabrúđa kvótagreifa heldur líka forseta sem er strengjabrúađ sömu ađila.
Hér var veriđ ađ lćkka verulega mjög svo hóflega gjaldtöku fyrir afnot af fiskveiđiauđlindinni og ţađ ađ ţessi lög eru ađeins til eins árs segir manni ţađ ađ lengra skuli ganga í ţá átt ađ ári. Stjórnarflokkarnir hafa bara ekki treyst sér lengra ađ sinni.
Hér er ţví um grunvallarbreytngu ađ rćđa. Í stađ fastra reglna á ţessi gjaldtaka ađ vera háđ duttlungum stjórnvalda hverju sinni ţannig ađ kvótagreifarnir ţurfa ekkert annađ en ađ tryggja réttum flokkum stjórnartaumin međ feitum tékkum í kosningasjóđ ţeirra til ađ tryggja sér stjórnvöld sem láta ţá fá stćrri hlut auđlindarentunnar í sinn hlut og ţar međ minni hlut til almennings.
Sigurđur M Grétarsson, 9.7.2013 kl. 21:41
Ađ ţađ skuli vera ráđist svona á eina stétt er til háborinnar skammar Sigurđur M. Grétarsson.
Sigurđur Sigurđsson ég fagna ţví ađ Forseti vor gerđi ţađ sem hann gerđi og er ţetta allt saman búiđ ađ fá mig til ađ leiđa hugann ađ ţví hvort ţađ sé réttlátt ađ ráđast svona á sjávarútvegsgreinina fram yfir ađrar greinar og spurningin kannski hvort ţađ eigi ekki bara ađ hirđa allar umfram-krónur fram yfir 170,000 til 200,000 hjá vinnandi fólki og skilgreina ţađ sem auđlindarskatt vegna ţess ađ fólkiđ er jú auđlind...
Ţađ ţarf ađ stíga varlega í ţessi mál...
Ingibjörg Guđrún Magnúsdóttir, 9.7.2013 kl. 22:36
Ţađ er engin ađ ráđast á sjáavarútbeginn. Ţađ er bara veriđ ađ fara fram á ađ hann greiđi ţjóđinni sanngjarna leigu fyrir afnot af verđmćtri auđlind hennar. Ađ líkja ţví viđ ađ taka óhóflegan skatt af launum er fáránleg samlíking enda er ţar ekki veriđ ađ láta verđmćti á móti eins og ţegar um veiđileyfagjaldiđ er ađ rćđa.
Ég er alveg sammála ţér ađ ţađ ţurfi ađ stíga varlega til jarđar í ţsssu máli og ţađ hefur veriđ gert. Ţađ veiđileyfagjald sem fráfarandi ríksstjórn ákvađ er hóflegt gjald og vel innan ţess sem sjávarútvegurinn rćđur viđ og vel innan ţess verđmćtis sem ríkiđ lćtur sjávatútvegnum í té má móti í formi veiđiheimilda.
Sigurđur M Grétarsson, 9.7.2013 kl. 23:23
Ađdáunarvert skitkas og skollaleikir vinstri manna ćttu ađ fá fólk til ađ hugsa og reyna skilja ađ hverju er veriđ ađ stefna áđur en ţađ dćmir Forsetann og Rikisstjórnina ...en skilningurinn virđist viđs fjarri mörgum !
rhansen, 9.7.2013 kl. 23:28
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.