21 spark í rassinn á ríkisstjórninni

Ţeir hafa margi stjórnmálamennirnir spreytt sig á ţví ađ gylla fortíđ sína og mörgum tekst ţađ sérstaklega ef ţví óţćgilega er sleppt. Hvers vegna skyldu kjósendur hafa sparkađ ríkisstjórn Jóhönnu Sigurđardóttur og Steingríms J. Sigfússonar?

Tökum nokkur dćmi um málefni sem kjósendur horfa til: 

  1. Svandís Svavarsdóttir, umhverfisráđherra: Hćstiréttur dćmdi 2011 ađ umhverfisráđherra hafi ekki haft heimild til ađ hafna tillögu sveitarstjórnar Flóahrepps um ađalskipulag sem gerđi ráđ fyrir virkjun viđ Urriđafoss.
  2. Ögmundur Jónasson, innanríkisráđherra: Kćrunefnd jafnréttismála úrskurđađi í ágúst 2012 ađ innanríkisráđherra hefđi brotiđ lög er hann skipađi karl en ekki konu í embćtti sýslumanns á Húsavík.
  3. Jóhanna Sigurđardóttir, forsćtisráđherra: Kćrunefnd jafnréttismála úrskurđađi 2012 ađ forsćtisráđherra hefđi brotiđ lög er hún skipađi karl en ekki konu í sem skrifstofustjóra í forsćtisráđuneytinu. Ráđherra var dćmd í fjársekt.
  4. Jóhanna Sigurđardóttir forsćtisráđherra í ţćtti á mbl.is fyrir kosningar 2009: „Viđ höfum hérna nýja skýrslu, Evrópuskýrsluna, og ţađ hafa veriđ samtöl viđ forsvarsmenn Evrópusambandsins og ţeir segja ađ innan árs, kannski 18 mánađa, mundum viđ geta orđiđ fullgildir ađilar ađ Evrópusambandinu …“.
  5. Guđbjartur Hannesson, velferđarráđherra: Veitti forstjóra Landspítalans launahćkkun upp á 450.000 krónur á mánuđi sem er meira en flestir starfsmanna spítalans hafa í mánađarlaun.
  6. Össur Skarphéđinsson, utanríkisráđherra: Sagđist á blađamannafundi í Stokkhólmi 27. júní 2009 vonast til ađ Ísland yrđi formlega gegniđ í ESB innan ţriggja ára.
  7. Steingrímur J. Sigfússon, formađur VG: Fullyrti sem stjórnarandstöđuţingmađur ađ ekki kćmi til mála ađ semja um Icesave. Sveik ţađ. - Var harđur andstćđingur Alţjóđagjaldeyrissjóđsins sem stjórnarandstćđingur en dyggasti stuđningsmađur hann sem fjármálaráđherra.
  8. Vinstri hreyfingin grćnt frambođ: Forysta flokksins sveik stefnu hans um ESB
  9. Ríkisstjórnin: Ţjóđin hafnađi áriđ 2010 Icesave samningi ţeim er ríkisstjórnin hafđi fengiđ samţykktan á Alţingi. Kosningaţátttaka var 63% og 98% kjósenda hafnađi samningnum.
  10. Ríkisstjórnin: Ţjóđin hafnađi 2011 Icesave samningi er ríkisstjórnin hafđi fengiđ samţykktan á Alţingi. Kosningaţátttaka var 75% og 60% kjósenda hafnađi samningnum.
  11. Ríkisstjórnin: Kosningar um stjórnlagaţing vakti litla athygli, kjörsókn var ađeins 36%. Ţann 25. janúar 2011 dćmdi Hćstiréttur kosningarnar ógildar.
  12. Ríkisstjórnin: Landsdómsmáliđ gegn Geir H. Haarde fyrrum forsćtisráđherra kostađi ríkissjóđ 187 milljónir króna.
  13. Ríkisstjórnin: Sótti um ađild ađ ESB án ţess ađ gefa kjósendum kost á ađ segja hug sinn áđur.
  14. Ríkisstjórnin: Kostnađur vegna ESB umsóknarinnar hefur veriđ tćplega tveir milljarđar króna á kjörtímabilinu.
  15. Ríkisstjórnin: Loforđ um orkuskatt svikin, átti ađ vera tímabundinn skattur
  16. Ríkisstjórnin: Gerđi ekkert vegna skuldastöđu heimilanna
  17. Ríkisstjórnin: Setti ÁrnaPáls-lögin til höfuđs skuldurum en til hagsbóta fyrir skuldareigendur.
  18. Ríkisstjórnin: Gerđi ekkert vegna verđtryggingarinnar sem var ađ drepa stóra hluta skuldara í kjölfar hrunsins.
  19. Ríkisstjórnin: Hćkkađi skatta á almenning sem átti um sárt ađ binda vegna hrunsins.
  20. Ríkisstjórnin: Réđst gegn sjávarútveginum međ offorsi og ofurskattheimtu.
  21. Ríkisstjórnin: Breytti lögum, reglum og stjórnsýslunni í landinu til ađ ţóknast ESB í ađlögunarviđrćđunum.

Fleira má eflaust til taka en ég bara man ekki meira í augnablikinu. Eflaust verđa einhverjir skynugir lesendur og minnisbetri til ađ bćta hér í.

Stađreyndin er einfaldlega sú ađ Steingrímur J. Sigfússon getur alveg reynt ađ ţykjast í augum útlendinga en viđ hérna heima vitum hvernig hann og ríkisstjórnin hagađi sér. Skiljanlega vill hann ekki minnast á ofangreind mál. Kjósendur vita hins vegar um ţau og vegna ţeirra og fjölda annarra tapađi ríkisstjórnin meirihluta sínum.

 

 


mbl.is Vćntingar kjósenda óraunhćfar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Birgir Örn Guđjónsson

Einsog 21 skömm sé ekki nóg !

Birgir Örn Guđjónsson, 14.5.2013 kl. 21:43

2 Smámynd: Gústaf Adolf Skúlason

Ţarfur listi, sannur og nauđsynlegt ađ fá ađ sjá ţessa samantekt í 21 liđum. Ríkisstjórnin hefur hlotiđ dóm kjósenda og núna er ţjóđin laus viđ kvalara sinn og getur hugađ ađ eigin málefnum. Ţakka ţér fyrir.

Gústaf Adolf Skúlason, 14.5.2013 kl. 21:56

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Góđ samantekt hjá ţér Sigurđur.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 15.5.2013 kl. 20:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband