Hvorki ábyggilegur né glöggur fréttaskýrandi

Undarlegt fréttamat hjá mbl.is að dag eftir dag skuli það teljast til tíðinda sem maður í Vinstri grænum veltir fyrir sér. Þó svo að hann sé varaformaður VG var honum hafnað eftirminnilega í prófkjöri flokks síns og síðar var honum og nær gjörvöllum flokknum hans hafnað í síðustu alþingiskosningum.

Hann þykir því hvorki mjög ábyggilegur fréttaskýrandi né glöggur. Hitt er svo annað mál að hann grætur örlög sín sárt. Það er þýðir þó ekki að mbl.is eigi að taka upp einhverja aumingjagæsku vegna mannsins. 


mbl.is Sjálfstæðisflokkur að senda skilaboð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband