Vinna þjóðinni gang

Ég er svo sannarlega tilbúinn til þess að láta á það reyna að mynda ríkisstjórn ef til þess kæmi undir okkar forystu. En mér finnst ekki rétt af mönnum að setja sjálfa sig í forgrunn við þær aðstæður sem eru núna. Nú erum við að reyna vinna þjóðinni gagn, og það er málefnalega staðan sem skiptir öllu; stjórnarsáttmálinn og stefnan sem eiga að vera í forgrunni. Við sem sá flokkur sem naut mests fylgis í kosningunum erum að sjálfsögðu tilbúin að rísa undir því trausti sem okkur er sýnt með því.

Ég treysti manni sem talar á þennan hátt, er hógvær og kurteis. Þetta segir Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins. 


mbl.is Vill hefja viðræður við Framsókn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Sveinsson

Áfram Bjrni Ben.....

Jón Sveinsson, 29.4.2013 kl. 17:48

2 Smámynd: Óskar

Hann er nú bara að segja að hann láti Sigmundi Davíð eftir forsætisráðherrastólinn og geri hvað sem er til að komast í ríkisstjórn.- Svo talar hann um fylgi Sjálfstæðisflokksins en hvernig í ósköpunum sjálfstæðismenn geta kallað næstverstu útkomu flokksins frá upphafi sigur eins og flestir þeirra gera er mér fyrirmunað að skilja. Eitthvað hefur metnaðurinn dalað á þeim bænum.

Óskar, 30.4.2013 kl. 10:30

3 Smámynd: Elle_

Sjálfstæðisflokkurinn er enn með mest fylgi.  Stærstur.  Það er vitað.

Elle_, 30.4.2013 kl. 19:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband