Markviss áróđur fyrir skattheimtu á ferđamenn

Markvisst er nú rekinn áróđur fyrir gjaldtöku á svokölluđum ferđamannastöđum. Látiđ er líta svo út ađ viljinn til ađ lagfćra stađina sé mikill en fjármagniđ ekkert. Ţetta er auđvitađ rangt og raunar svo í mörgum tilvikum ađ enginn áhugi hefur veriđ fyrir framkvćmdum en gríđarlegur áhugi fyrir hugsanlegum aurum.

Ég vara algjörlega viđ gjaldtöku á ferđamannastöđum. Stađreyndin er einfaldlega sú ađ ríkissjóđur og fjölmörg sveitarfélög hafa gríđarlega tekjur, beinar og óbeinar af ferđamönnum. Ađeins örlítiđ brot af ţessum tekjum eru notađar til framkvćmda, eins og ađ verjast átrođningi ferđamanna.

Ríkissjóđi og sjóđum sveitarfélaga geta hćglega stađiđ undir fyrirbyggjandi framkvćmdum viđ ferđamannastađi ef áhugi er fyrir hendi.

Hins vegar er fjármagn ekki nema hluti af ţví sem vantar. Oftast er faglegur skilningur margra er enginn nema ţegar kemur ađ ţví ađ rukka ađgangseyri. Ţá allt í einu ljóma andlit. Alls kyns skipulags- og landfrćđingar halda ađ međ gjaldtöku eđa skattheimtu í gengnum ferđamannapassa verđi allt svo ósköp einfalt. Ţetta er mikill misskilningur.

Gjaldtaka skapar ekkert nema óróa, skipulagsleysi, ţröskulda og leiđindi fyrir ferđamenn. Fyrir utan ţađ sem í augum uppi liggur ađ ekki á ađ taka gjald nema ţjónusta komi á móti. Ţó svo ađ allt sé hellulagt viđ geysi, pallar og fínerí viđ Gođafoss ţá réttlćtir ţađ ekki gjaldtöku.

Hćgt er ađ rukka fyrir ađgang ađ salernum, afnot af húsi til ađ neyta nestis en ţađ er ekki hćgt ađ rukka ferđamann fyrir ađ virđa útsýniđ fyrir sér. Slíkt glápgjald er siđferđilega rangt.

 


mbl.is Umhverfi Gođafoss ber merki eftir átrođning
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband