Leiđbeiningar um val á gönguskóm

scarpa-ladakh

Ć algengara er ađ heyra af fólki sem meiđir sig á ökkla í fjallgöngum. Síđast í gćr ţurftu björgunarsveitarmenn ađ fara upp í Ţverfellshorn á Esju til ađ skćkja mann sem hafđi tognađ illa. Hvers vegna skyldi svona fara í alltof mörgum tilfellum?

Hlauparar 

Nú ţykir mikiđ fjör í ţví ađ hlaupa upp á fjöll og niđur aftur. Út af fyrir sig er ađ svo sem ágćt skemmtun og líkamsţjálfun. Hitt er verra ađ ţeir skór sem hlauparar notar eru lágir, ađ vísu međ góđum sóla en engum stuđningi viđ ökklann. Ekki skal heldur amast viđ ţessu heldur ţví ađ fólk skuli leita eftir léttari og einfaldari skóm í almennar fjallgöngu. Hins vegar má ekki líta á hlaupaskó sem góđa skó fyrir fjallagöngur. Ţeir eru ţađ ekki.

Óslétt land 

Ţegar komiđ er í óslétt land, klungur og snjó er mikilvćgt ađ vera í uppháum skóm, ţeim sem ná upp fyrir ökklann og veita honum stuđning. Skórinn á ađ vera ţétt reimađur ţannig ađ fóturinn renni ekki til í skónum. Gerist ţađ eru skórnir og stórir. Valdi ţétt reimađur skórinn núningi á legg fyrir ofan ökkla eru skórnir ekki réttir.

Lettir skor

Strigaskór 

Aldrei skyldi nota strigaskó í fjallgöngur. Ţeir henta ekki til ţess, eru alltof linir, sólinn er mjúkur og ná ekki einu sinni upp ađ ökkla. Til eru skór sem líkjast strigaskóm, eru léttir međ góđum sóla en engu ađ síđur ná ţeir ekki upp á ökkla. Ekki nota slíka skó í fjallgöngur eđa lengri göngur. Myndin hér til hliđar gúglađi ég á netinu. Ţetta eru svokallađir „hiking shoes“ en ekki „hiking boots“. Ţeir fyrrnefndu eru eingöngu gönguskór fyrir sléttlendi. Fínir innanbćjar en á fjöllum eru ţeir gagnslausir vegna ţess ađ öllum ćtti ađ vera annt um ökklana.

Leđurskór 

Bestu skórnir í fjallgöngu og lengri göngur eru leđurskór, helst ţeir sem eru međ smávegis gúmmívörn upp fyrir sóla. Ţađ sparar skóna, tekur af slit og vatn. Notum leđurskó á Laugaveginum og á Hornströndum og í dagsferđum á einstök fjöll eins og Esjuna og Vífilsfell.

VibramSole

Af biturri reynslu held ég ţví fram ađ góđir gönguskór séu mikilvćgasti búnađur göngumannsins. Sé hann illa búinn til fótanna, fćr blöđrur eđa hćlsćri er lítil skemmtun af gönguferđinni. Skórnir eru henta ţá ekki göngumanni.

Fóđrađir skór 

Góđir gönguskór eiga ađ vera fóđrađir og svo ţćgilegir ađ hćgt sé ađ vera í einum sokkum, en ţeir verđa ađ vera góđir. Best er ađ velja sokka úr blöndu af gerviefnum og ull, ţá sem eru međ ţéttingar fyrir hćl og tá. Slíkir sokkar eru framleiddir hér á landi og reynast vel. 

Ţegar ég var ađ byrja í fjallaferđum var lítiđ úrval af gönguskóm í verslunum. Ég man ađ eitt áriđ notađi ég gamla skíđaskó sem voru međ nokkuđ stífum sóla. Í ţeim var gott ađ ganga en gallinn var nokkuđ stór og hann var sá ađ sólinn var sléttur og markađi ekki fyrir hćl.

Vibram sóli

Í tugi ára hef ég aldrei keypt öđru vísi skó en međ góđum sóla, lít fyrst á hann. Sé ekki gula merkiđ međ nafninu Vibram ţá kaupi ég ekki skóna. Sjá myndina hér fyrir ofan.

Viđmiđanir 

Eftirfarandi eru ţćr viđmiđanir sem ég nota og tek ţađ fram ađ ég ţarf ađ fara ađ kaupa gönguskó sem allra fyrst:

  1. Vibram sóli (merktur međ gulu merki í sólann), sumum finnst Vibram hálir í bleytu en ég hef aldrei orđiđ var viđ ţađ.
  2. Helst leđur skór fyrir fjallaferđir, bestir í bleytu
  3. Tungan á ekki ađ vera laus eins og í venjulegum skóm heldur saumuđ viđ skóinn á hliđum og upp
  4. Skórnir eiga ađ vera fóđrađir, ţađ er vel bólstrađir
  5. Góđ en mjúk fóđrun á ađ vera efst svo ţeir nuddi ekki legginn
  6. Oftast er gott ađ velja ská međ gúmmívörn á tá og jafnvel allan hringinn.
  7. Veljum réta stćrđ, táin má ekki snerta framendann, ţar má muna allt ađ sentimetra
  8. Ekki kaupa ódýra gönguskó. Ódýrir skór eru bara ódýrir, ţeir hafa enga kosti fram yfir dýrari.

Eflaust má bćta hér einhverju viđ en ţetta er svona í stórum dráttum ţau atriđi sem ber ađ hafa í huga viđ val á góđum gönguskóm. Og nú gleymi ég einu mikilvćgu, munum ađ á göngu ţrútnar fóturinn talsvert. Ţess vegna mega skór ekki vera of ţröngir, ţeir verđa ađ vera dálítiđ rúmir.

Ódýrir skór eru almennt lélegir  

Ég hef í sjö ár átt Scarpa gönguskó og ţeim hef ég nú slitiđ upp svo gjörsamlega ađ fyrir löngu hefđi ég átt ađ skipta. En ennţá er ég bara mjög ánćgđur međ skóna.

Núna finnst mér gönguskór orđnir dýrir og hef ţví dregiđ viđ mig ađ kaupa nýja. Ég fór um daginn í verslun sem selur gönguskó á innan viđ 10.000 krónur. Viđ nánari athugun fannst mér ţeir ekki ţess virđi ađ kaupa ţá.

Ég ráđlegg fólki eindregiđ ađ kaupa skó í góđum verslunum sem sérhćfa sig í ađ selja fatnađ og útbúnađ til útivistar. Ekki bjóđa hćttunni heim međ lélegum skóm.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband