Glápgjaldiđ er einföld grćđgisvćđing

DSC_0083

Hugmynd Robert Barnard, ráđgjafa hjá svissneska fyrirtćkinu PKF, er ugglaust sniđug en hún gengur ekki upp. Ţó hćgt sé ađ heimta gjald af útlendum og jafnvel innlendum ferđamönnum er ekki ţar međ sagt ađ ţađ sé réttlćtanlegt. 

Nefskattur á ferđamenn 

Ţađ getur vel veriđ ađ stjórnvöld séu komin upp undir vegg međ fjárveitingar til ferđamála en ţađ réttlćtir ekki nefgjald á ferđamenn til ađ leysa úr ţeim vanda. Stađreyndin er hins vegar sú ađ ferđamenn borga fyrir ţá ţjónustu sem ţeir fá hér á landi, af flestu er reiknađur virđisaukaskattur, til viđbótar eru ađrir beinir og óbeinir skattar og tekjur sem ríkissjóđur hefur af auknum ferđamannastraum.

DSC_0090

Ekki ţykir ţađ nú merkileg pólitík ađ hirđa allan afrakstur og láta ekkert á móti. Ekki ţykja ţađ heldur skynsamleg rök ađ samţykkja skattlagningu eđa gjaldtöku af ţeirri ástćđu einni ađ hćgt er ađ framkvćma hana.

Skađinn 

Sé hins vegar ćtlunin ađ takmarka ferđamannastraum til landsins einhverra hluta vegna, til dćmis til ađ hlífa náttúrunni, er gjaldtaka ágćtt leiđ. Hún kann ţó ađ snúast í höndunum á ţeim sem beita henni og valda einfaldlega skađa. 

Ísland er í dag ađ upplifa mikla aukningu í fjölda ferđamanna, en hlutur ykkar er enn mjög lítill og ţví er mikiđ tćkifćri á ađ auka hlutdeild landsins.

DSC_0044 Stykkishólmur, höfnin, ţrípan

Ţessu heldur Robert Barnard fram í viđtalinu. Ráđgjafi sem heldur ţví fram ađ tekjur ríkissjóđs upp á á ađ giska 70 milljarđa króna af ferđaţjónustu sé lítill, fer villur vegar. Í grein í Morgunblađinu í morgun hélt ég ţví fram ađ velta ţjóđarbúsins vegna erlendra ferđamanna sé um 200 milljarđar króna. Ţađ er rangt, ţeir eru um 300 milljarđar króna samkvćmt upplýsingum ţeirra sem gerst ţekkja. Af ţví má gera ráđ fyrir ađ virđisaukaskattur sé á milli 60 og 70 milljarđar króna. Ţá er annar tekjuauki í ríkissjóđ ótalinn.

DSC_0149

Grćđgisvćđing

Mikilvćgt er ađ kunna sér hóf. Ráđgjafi sem skođar ekki allar hliđar mála er ekki góđur. Ţví miđur virđist mér ađ Robert Barnard veiti slćm ráđ. Í ţađ minnst tel ég ađ ţađ sé afar óráđlegt ađ heimta gjald af ţeim sem vilja ferđast um landiđ. Slíkt glápgjald, eins og ţađ hefur veriđ nefnt, er ósanngjarnt.

Ţađ er ekki eingöngu hćgt ađ horfa til meintrar ţarfar fyrir nokkra milljarđa króna og segja si svo ađ ţađ sé ágćtt ađ ferđamenn greiđi fyrir afnotin. Ţá gleyma menn ţví sem skiptir mestu máli, ferđamenn greiđa ţegar milljarđa. Spurningin er hins vegar sú hvort ađ ţeim peningum sé ráđstafađ „rétt“ eđa hvort ađ grćđgin eigi ađ taka hér völdin međ allri ţeirri óvissu sem henni fylgir.


mbl.is Ferđamannapassar fyrir 10 milljarđa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Svanur Gísli Ţorkelsson

Algjörlega sammála ţér ţarna Sigurđur. Íslendingar ţurfa síst á ađ halda á fólki sem segjast vita hvađ allt á ađ kosta en ţekkja ekki verđleika neins.

Svanur Gísli Ţorkelsson, 21.3.2013 kl. 00:28

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband