Atli og Jón bjarga ríkisstjórninni

Með því að Atli Gíslason greiðir ekki atkvæði með vantrauststillögu Þórs Saari stenst ríkisstjórnin vantraustir. Þá er gert ráð fyrir að 31 þingmaður stjórnarsinna og Bjartrar framtíðar greiði atkvæði gegn vantraustinu.

Einnig má gera ráð fyrir að Jón Bjarnason sitji hjá. Hann mun ekki samþykkja vantraust á þá ríkisstjórn sem hann sat sjálfur í. 


mbl.is Lilja styður tillögu um vantraust
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband