Afstađa VG til ESB einangrar flokkinn

Forusta Vinstri hreyfingarinnar grćns frambođs hafđi betur í atkvćđagreiđslunni á landsfundi flokksins um ađlögunarviđrćđurnar viđ ESB. Ađeins međ 11 atkvćđa meirihluta var samţykkt ađ halda viđrćđunum áfram

Ţetta er mikiđ áfall, bćđi fyrir fullveldissinna innan Vinstri grćnna sem og í öđrum flokkum. Hefđi landsfundurinn samţykkt ađ hćtta viđrćđunum vćri allt önnur stađa upp í stjórnmálunum. Ţess í stađ dćmir VG sig til einangrunar ásamt Samfylkingunni nćstu fjögur árin.

Vandi Vinstri grćnna er afar einfaldur. Forusta flokksins sveik kosningaloforđ sitt og stefnu og samţykkti ađildarumsókn ađ ESB. Fyrir vikiđ hefur flokkurinn síđan veriđ ađ leysast upp í frumeindir sínar. Hefđi landsfundurinn veriđ haldinn síđasta sumar hefđi yfirgnćfandi fjöldi fulltrúa á fundinum hafnađ ţessari tillögu. Frá ţví í haust hafa hundruđ flokksfélaga sagt sig úr VG eđa misst áhugann á ţví ađ vinna innan flokksins. Ţar af leiđir ađ flokksforustan hefur náđ undirtökunum og stjórnar nú í rústunum.

Vg er ţví komin í stjórnmálalega einangrun međ Samfylkingunni og kemur ekki frekar en hún til álita í nćstu ríkisstjórn auk ţess sem fylgi ţessara tveggja flokka verđur ţađ lítiđ ađ ţeir eiga ekki nokkurn möguleika á ađ hafa áhrif á landsstjórnina - sem betur fer.

Sjálfstćđisflokkurinn og Framsóknarflokkurinn munu í sameiningu tryggja fullveldi Íslands međ ţví ađ hćtta viđ ađlögunarviđrćđurnar og bođa til ţjóđaratkvćđagreiđslu um áframhaldiđ, vćntanlega nćsta haust. 


mbl.is VG vill ljúka ESB-viđrćđum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ívar Pálsson

Byltingin át börnin sín ţegar ţau komust í ráđherraembćttin: Steingrímur Jođ sveik andstöđu viđ AGS,ESB og Icesave og hin jánka ESB-ađlögun til enda.

Takk, VG, ţetta hjálpar verulega í kosningunum framundan!

Ívar Pálsson, 24.2.2013 kl. 22:12

2 Smámynd: S i g u r đ u r   S i g u r đ a r s o n

Takk fyrir innlitiđ félagi og til hamingju međ frábćran landsfund.

S i g u r đ u r S i g u r đ a r s o n, 24.2.2013 kl. 22:14

3 identicon

Sćll Sigurđur, er ekki máliđ ţađ ađ ţađ eru eingöngu esb sinnar eftir í VG og ţeir ráđa ferđinni ţar, hinir sem eru á móti eru búnir ađ yfirgefa flokkinn ásamt kjósendunum, ég er hrćddur um ađ Katrín Jakobsdóttir hafi ekki gert sér grein fyrir ţví út í hvađ hún var ađ fara ţegar hún tók ađ sér formennskuna međ Björn Val af öllum sem varaformann, hann mun ekki sópa fylginu ađ flokknum heldur frá.

Kristján B Kristinsson (IP-tala skráđ) 24.2.2013 kl. 22:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband