Hvaða skoðun hefur Álfheiður Ingadóttir á morgue?

Í fréttum RÚV hinn 9. febrúar sl. sagði:

Álfheiður Ingadóttir
„Álfheiður Ingadóttir, varaformaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar er hins vegar enn staðráðin í að ljúka heildarendurskoðuninni...ég held að Alþingi sé ekkert að vanbúnaði að ljúka þeirri vinnu í heild.“

Í fréttum RÚV í gær, 15. febrúar sagði:

„Það kann vel að vera að ákveðnir hlutar stjórnarskrárfrumvarpsins verði geymdir fram á næsta þing, náist um það samstaða segir varaformaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis...Það hefur komið fram sú hugmynd og það er eitt af því sem við þurfum að skoða“, sagði Álfheiður Ingadóttir...

Hver ætli skoðun Álfheiðar Ingadóttur, varaformanns stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar verði á morgun?
 
Pistill úr Evrópuvaktinni eftir Styrmi Gunnarsson.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband