Nóv. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Jóhanna fyrir og eftir EFTA dóminn
29.1.2013 | 12:52
Mér finnst þetta markleysa og finnst mjög dapurlegt að fyrsta þjóðaratkvæðagreiðslan frá stofnun lýðveldisins verði um lög sem þegar eru orðin orðin úrelt. [...]
Ég óttast að töfin geti farið að kosta okkur meira en ávinningurinn af nýjum samningi. ASÍ segir að þetta mál hafi nú þegar seinkað endurreisninni um hálft ár með þeim kostnaði sem því fylgir. [...]
Sumir virðast halda að málið hverfi ef lögin verða felld en það er mikill misskilningur. Það er líka misskilningur að málið fari beint fyrir dómstóla. Þjóðirnar þrjár verða að standa sameiginlega að slíku en Bretar og Hollendingar hafa alltaf hafnað þeirri leið.
Hvað sagði Jóhanna svo þegar sigur Íslands varð ljós í gær?
Ég var sjálf mjög trúuð á málstað Íslands. [...] Það var alveg ljóst að við höfðum alla tíð trú á því, og sögðum það alltaf umbúðalaust, að Ísland hefði ekki brotið neitt í þessari tilskipun.
Einmitt. Alveg umbúðalaust.
Fuglahvísl amx.is vitnar í Jóhönnu Sigurðardóttur, forsætiráðherra.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 57
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 52
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er hreint út sagt Dásamlegt
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 29.1.2013 kl. 14:13
Æi kellingar greyið er orðin elliær.
Hún getur ekki munað sem hún sagði í gær, hvað þá fyrir nokkrum árum.
Kveðja frá Las Vegas
Jóhann Kristinsson, 29.1.2013 kl. 17:05
Sorglegt fyrir þjóðina að þurfa að umbera Jóhönnu.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 29.1.2013 kl. 18:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.