Ríkisstjórnin er sökudólgurinn, ábyrgđin er hennar

Jóhanna Sigurđardóttir, forsćtisráđherra og formađur Samfylkingarinnar, biđst vćgđar. „Ekki leita sökudólga,“ segir hún, og allt fas hennar bendir síst af öllu til ađ hún sé sökudólgur. Hún er sigurvegari og hefur steingleymt Icesave samningunum. Tvívegis var hún gerđ afturreka međ samninga, tvívegis hafnađi ţjóđin forsjá forsćtisráđherrans og félaga hennar.

Nú ţykist Jóhanna og Steingrímur J. Sigfússon, ađalráđherra, geta stađiđ frammi fyrir ţjóđ sinni og messađi yfir henni um samstöđu. 

Nei, hvorugt ţeirra á nokkur hlut í ţeirri niđurstöđu sem nú er fengin fyrir EFTA dómstólnum. Ţjóđin sigrađi og hún ţakkar ţađ forseta lýđveldisins.

Ekki skal heldur gleyma manninum sem allir réđust á fyrir orđ hans í Kastljósi ríkisstjónvarpsins. Ţar sagđi Davíđ Oddsson ađ ţjóđin ćtti ekki ađ greiđa skuldir óreiđumanna. Í ljósi ţessa reis ţjóđin upp undir forystu fjölmargra góđra manna međal annars í In Defence hópnum.

Ţrotabú Landsbankans borgar skuldir sína svo langt sem fé ţess dugar. Skattfé ţjóđarinnar verđu ekki notađ eins og ríkisstjórnin vildi.

Ríkisstjórnin ber ábyrgđ á gjörđum sínum. Hún er sökudólgurinn hvađ svo sem Jóhanna og Steingrímur segja.


mbl.is Eigum ekki ađ leita sökudólga
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Auđvitađ vill hún ekki leita sökudólga, en henni var ekkert slíkt í munni ţegar Geir Haarde var dreginn fyrir landsdóm.  Ég tel ađ ţessi brot stjórnarinnar séu alvarlegri en ţau sem Geir átti ađ hafa gert.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 28.1.2013 kl. 13:05

2 Smámynd: S i g u r đ u r   S i g u r đ a r s o n

Sammála en munum, kćra vinkona, hverjir sökudólgarnir eru og höldum ţeim viđ efniđ.

S i g u r đ u r S i g u r đ a r s o n, 28.1.2013 kl. 13:07

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Já ţví ţarf ađ halda til streitu.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 28.1.2013 kl. 13:15

4 Smámynd: Óskar

Nuverandi ríkisstórn henti ekki Icesave pakkanum framan i ţjóđina.  Ţađ var sjálfstćđisflokkurinn ţegar hann einkavinavćddi Landsbankann og gaf flokkshollum glćpamönnum bankan.  Rétt ađ hafa ţađ hugfast fyrir ţá sem vilja leita sökudólga - en viđ hin hljótum ađ gleđjast í dag.

Óskar, 28.1.2013 kl. 13:25

5 Smámynd: S i g u r đ u r   S i g u r đ a r s o n

Ágćtiu Óskar. Ţetta er einfaldlega rangt hjá ţér og raunar óskiljanlegt ađ ţú skulir hlusta gagnrýnislaust á áróđurinn án ţess ađ afla ţér upplýsinga. Lestu greinargerđ Ríkisendurskođanda vegna sölu Landsbankans. Ég hef margoft skrifađ um hana og ţú fćrđ hana á vef Ríkisendurskođunar. Eftir ađ ţú hefur lesiđ hana geturđu rökrćtt um sölu Landsbankans og jafnvel um gildi greinargerđarinnar.

Og hverjir eru „viđ hin“? Ţeir sem voru sammála Icesave?

S i g u r đ u r S i g u r đ a r s o n, 28.1.2013 kl. 13:31

6 Smámynd: Ragnar Gunnlaugsson

Merkilegt er ađ Neyđarlögin standast hverja raun,ţó ţau vćru sett í mikilli tímapressu. Ţađ var gćfa okkar ađ hafa menn sem kunnu sitt fag ţegar bankarnir fóru á hliđina.

Ragnar Gunnlaugsson, 28.1.2013 kl. 13:33

7 Smámynd: S i g u r đ u r   S i g u r đ a r s o n

Ragnar, ef til vill er ţađ ekki svo undarlegt. Margt gott fólk kom ađ ţessu og grunnurinn var lagđur hljóđlega talsvert áđur en bankarnir hrundu. En vissulega hafa menn kunna sitt fag.

S i g u r đ u r S i g u r đ a r s o n, 28.1.2013 kl. 13:35

8 Smámynd: Óskar

Sigurđur alţjóđ veit ađ stjórnarflokkar ţeirra tíma, sjallar og framsókn skiptu á milli sín bönkunum.  Ţađ besta var ađ flokkshollu gćpamennirnir borguđu ekki einu sinni klinkiđ sem ţeir fengu Landsbankann á!  Svo var hann rekinn af Kjartani Gunnars og fleiri eđalsjöllum sem fannst Icesave brilliant hugmynd.  Ţađ ţarf ekki ađ lesa neina skýrslu um ţetta, ţetta veit öll ţjóđin Sigurđur.  Icesava var af ţessum snillingum talin "TĆR SNILLD", Ţ.E. ţar til allt sprakk framan í ţessa aula.  -  Árni matt hóf svo ađ semja viđ BogH um vexti og skriffađi undir minnisblađ um 7,25% vexti og byrja ađ borga strax!  Meirađsegja Svavarssamningurinn var hátíđ miđađ viđ ţessi ósköp sjallanna- og ekki gleyma ađ eđalsjallinn Baldur fangi var sendur út á vegum Árna Matt!!  -  Eftir ađ ţjóđin sagđi Nei ţá tók viđ gríđarleg vinna hjá ríkisstjórninni viđ ađ undirbúa málaferlin og ekki er ađ sjá annađ en ađ sú vinna hafi skilađ sér fullkomlega - launin og ţađ sem hún fćr framan í sig í dag er FULLKOMIĐ VANŢAKKLĆTI Sigurđur!

Óskar, 28.1.2013 kl. 13:39

9 Smámynd: S i g u r đ u r   S i g u r đ a r s o n

Óskar, ţetta er eflaust allt rétt hjá ţér en rökin vantar, ţví miđur.

S i g u r đ u r S i g u r đ a r s o n, 28.1.2013 kl. 13:42

10 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Ţađ er bara veriđ ađ benda á ađ hefđi ekki komiđ til undirskriftir og neitun forsetans í tvígang, hefđi ţetta mál aldrei komist svona langt, ţađ hefđi einfaldlega veriđ borgađ ţađ sem upp var sett og landi sennilega rúllađ yfir.  Ţetta međ vanţakklćtiđ er ţví algjörlega úr lausu lofti gripiđ.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 28.1.2013 kl. 13:49

11 Smámynd: Vilhjálmur Eyţórsson

ÓRG skrifađi undir Svavarssamninginn, en ţegar Indefence o.fl. mćttu međ undirskriftalista sá hann hvernig vindurinn blés og sá sér leik á borđi ađ leirétta mannorđiđ sem var í rćsinu eftir útrásina. Hann var ađeins ađ bjarga eigin skinni.

Vilhjálmur Eyţórsson, 28.1.2013 kl. 22:19

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband