Hafa essir fossar breyst eitthva 100 rum?

Eitt hundra r er hrikalega langur tmi enda n fstir eim aldri, fyrr rennur byrgin t, ljsi slokknar og slin flgrar t eilfina. landi okkar teljist frekar ungt og er enn a breytast verum vi lti vr vi breytingarnar, allt gerist svo skp hgt og rlega. Vrum vi hins vegar uppi rinu 1000, gtum teki landslagsmyndir, flutt me okkur til ntmans og bori saman vi landi okkar eins og a ltur t dag yrum vi eflaust dlti hissa breytingunum. etta getum vi ekki gert, tmaferir eru ekki mgulegar. Hins vegar getum vi fari einn tunda essa tma til baka og skoa myndir sem teknar voru fyrir eitt hundra rum.

xararfoss - Version 2xarrfoss 800920-8 - Version 2

g hef skaplega gaman af gmlum ljsmyndum, v eldri sem r eru eim mun ngjulegra. stan er einfaldlega s a breytingar landi og landslagi heilla mig miki.

vef Landmling slands eru myndir sem danskir landmlingamenn tku fyrsta ratug sustu aldar. arna kannaist dlti vi landslag og kennileiti. g tla hrna a taka til nokkrar myndir sem eru slkar a g myndir teknar af svipuum sjnarhornum. a gti veri skemmtilegt til samanburar.

Myndirnar af xarrfossi eru teknar af aan sem tugsundir manna hafa gegnum rin stai og mynda. g urfti samt a leita um rjtu r aftur tmann til a finna samanburahfa mynd og tkst a me v a skera hana dlti til.

Hi fyrsta sem g tk eftir me samanburinum er a grur er talsverur litmyndinni en hann greinist ekki eirri eldri. A mestu er etta allt me kyrrum kjrum, sralitlar breytingar hafa ori nema hva strtan efst gmlu myndinni eru horfinn og grjti vi hylinn og farveginum hefur hreyfst dlti til.

DSC_0519 - Version 2Seljalandsfoss 1900 - Version 2

Seljalandsfoss ekkja flestir og hr er aldagmul mynd af honum. fljtu bragi s g engar breytingar sem mli skipta. Hins vegar s g margt bum myndum sem hefur haldi sr.

Taki eftir hlnum uppi, vinstra megin vi fossinn. Jafnvel hgri hli hans sem virist nokku skrtt niri vi nna er eins. A reyndum hefi manni geta dotti hug a in myndi ryja hlnum burtu, en a gerist ekki.

Enn kemur miga undan hlnum, vinstra megin vi fu ea jfnum framarlega honum, vinstra megin.

Hvelfingin bak vi fossinn er breytt g s n ekki viss um a dnsku landmlingamennirnir hafi hugkvmst a ganga bak vi hann.

Tkum lka eftir fossinum sjlfum. Hann er meginatrium eins. litmyndinni gti veri minna vatn honum. Megnbunan kemur eins og alltaf fram hgra megin.

Skoum san versprungur sem eru va hmrunum, til dmis sem er efst uppi hgra megin og finnst lka litmyndinni. Fyrir nean hana virist hafa hruni r bergveggnum.

Foss Bergrdal 1900 - Version 2Foss Bergrdal - Version 2

riji og sasti fossinn er s nesti fossar sem mr fannst svo kaflega kunnugleg en kom henni alls ekki fyrir mig. Leitai og leitai myndasafninu mnu, en n rangurs. Svo datt lausnin ofan kollinn mr og g mundi hvar essi foss er.

Fossinn hafi g fyrir augunum nokkur r er g bj Hfn Hornafiri. Ekki mundi g nafni honum og urfti a fletta v upp. landkorti segir a hann heiti Bergrfoss. Hann er framan vi Bergrdal, einstaklega fallegan dal sem gengur bratt upp noran vi Mifellstind. Hins vegar er g enn ekki alveg viss um nafni en g f reianlega stafestingu v ur en langt um lur.

Fremst gmlu myndinni er kassi sem notaur hefur veri undir farangur og festur hest.

g fann mynd sem a vsu er tekin aeins sunnar en s gamla og snir ekki fossana fyrir ofan. Hn dugar engu a sur.

Enn er allt me kyrrum kjrum. Eitt hundra r hafa ekki breytt landslaginu a neinu leit, a minnsta kosti ekki n ess a rannsaka myndirnar aula. Fossinn er eins, hann fellur enn niur rep og flir aan niur a og san um grjti fyrir nean og niur lglendi. Klettarnir fyrir ofan eru eins eftir v sem best verur s.

Hi eina sem hefur breyst a einhverju ri er grurinn. Mr snist a gmlu myndinni s mosi fremst myndinni en litmyndinni hefur grasi teygt sig t um allt, jafnvel sylluna bak vi fossinn.

Lt etta n dug bili. g er me nokkrar arar myndir sem g er a vinna og birti brlega. Ver a taka a fram a gmlu myndirnar eru flestar svokallaar stermyndir, nokkurs konar rvddarmyndir essa tma, skoaar undir tvskiptu gleri. g hef klippt t ara myndina, laga hana til, lst hana upp ea dekkt eftir v sem rf hefur veri . Einnig hent t strum rispum ea blettum svo su skemmtilegri a sj. Engu sem mli skiptir hef g breytt.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Hrlfur  Hraundal

Frbrt, nokku sem g hef hugsa lengi en ekkert gert me. akka r fyrir S, Sigurarson.

Hrlfur Hraundal, 27.1.2013 kl. 21:53

2 Smmynd: Vilhjlmur Eyrsson

Vel a merkja er xarrfoss elsta dmi um „nttruspjll“slendinga. Hann er nefnilega manngerur. Fornmenn veittu xar nverandi farveg til a f agang a rennandi vatni ingstanum.

Vilhjlmur Eyrsson, 28.1.2013 kl. 00:28

3 Smmynd: Brynjlfur orvarsson

Flottar myndir, ftt sem breytist 100 rum dauu landslagi. En rtt er a benda , varandi xar, a hafti framan vi drekkingarhyl var sprengt niur ri 1930 og in lkkai talsvert ar, hvort a hafi haft hrif grjti uppi vi fossinn veit g ekki.

Vilhjlmur bendir a xarrfoss er ekki nema rmlega 1000 ra gamall - anna landslag slandi af smu strargru er trlega htt tfalt eldri, a miklu leyti breytt fr lokum isaldar (nema ar sem eldvirkni rur rkjum).

En hvort xarin hafi veri fr nverandi farveg til ess eins a skaffa drykkjarvatn Alingi - s saga er trlega rng enda trverug egar maur hugsar sig nnar um. Vatn er agengilegt miklu magni skammt undan, Flosagjin t.d. einhver fullkomnasti vatnsbrunnur sem hugsast getur.

Sturlunga segir fr flutningi rinnar og tilkomu nafnsins, en Ketilbjrn landnmsmaur skkti xi silaga nna. etta virist vera nokkurs konar helgiathfn, vk er ger og xinni skkt hana. Sumum hefur tt sennilegt a arna hafi in veri helgu sem mrk landnmsins. Tilfrsla rinnar gti v hafa tt sr pltskan tilgang, .e. a fra ingstainn inn landnm Mosfellinga, hugsanlega gjrningaveri v sem virist hafa ori fyrri hluta 11. aldar.

Fornmenn ltu sr ftt um finnast a halla rttu mli, frsgn Ara af vali ingsta er t.d. einstaklega trverug og hann nefnir ekki flutning rinnar. En Ari var j lka af Mosfellingatt.

Brynjlfur orvarsson, 28.1.2013 kl. 07:10

4 Smmynd: Brkur Hrlfsson

Frbrt, g var einmitt a velta essu fyrir mr, egar g s essar myndir. Eitt mun g skoa eftir, a er hvort bygging brar yfir xar 1907, hafi breytt vatnsh drekkingarhyl. Til er mynd fr slandsfaranum Howell fr 1900, og g margar myndir af drekkingar hyl sjlfur.

Brkur Hrlfsson, 28.1.2013 kl. 09:15

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband