Stjrnandi CNN kallar vimlanda heimskan

Miki hefur veri rtt um morrsina barnasklanum Newton Connecticut. Rakst morgun vital Piers Morgans, hins enska ttastjrnanda hj CNN, vi Larry Pratt hj Gun Owners of America sem birtist rtt fyrir jl.

Flestir hljta a vera eirri skoun a a er engin lausn a fjlga skotvopnum til a verjast vitskertu flki sem af einhverjum stum telur sig urfa a myra ara lei sinni yfir muna miklu. Um etta rddu eir af miklum m sjnvarpsttinum sem eiginlega var lti anna en hvai og leiindi, engin rksemdafrsla af neinu viti. Bir gripu framm fyrir hinum og Piers Morgan kallai vimlanda sinn heimskan.

Svona ttir eiga a geta veri mjg hugaverir og skemmtilegir fyrir horfendur og stundum eru eir mjg frandi hj Piers Morgan. Ekki a essu sinni. a kann ekki gri lukku a stra egar ttastjrnandinn hefur skoun og notar tkifri til ess eins a berja vimlanda snum. senn er a hvort tveggja afar kurteist og einnig misnotkun astu sinni. Sst af llu er svona upplsandi fyrir horfendur.

g er ess fullviss a Piers Morgan hefi geta me einfaldri og hnitmiari r spurninga gert vimlanda sinn rkrota, sni hann niur hvaalaust. komum vi a eirri spurningu sem eiginlega er mest knjandi a f svar essu sambandi. Er a hlutverk fjlmiils a koma hggi vimlanda sinn? Munum a hr er aeins veri a tala um virutt, ekki frttaflutning.

Sumir kunna a segja a svo geti veri vissum tilvikum, til dmis a sna fram tvskinnung og heimsku vopnaeigenda. Jafnvel finnst sumum etta eiga alveg eins vi egar vitl eru tekin vi dmda glpamenn.

Arir segja etta varhugaveran braut sem fjlmilar su sumir hverjir a feta sig inn . koma alltaf upp tal litaml um efni og efnistk. Mlin eru ekki alltaf svo borliggjandi sem sumir halda. a sem einum finnst miki rttltisml telur annar ltils viri.

lit mitt er a a kunni aldrei gri lukku a stra ef ttarstjrnandi taki afstu tti snum. Hann a sjlfsgu alltaf a vera gagnrninn vimlanda sinn, vera „the devil's advocate“ svo maur brki n tlensku til a vera sennilegur. Framar llu finnst mr a hann eigi a vera kurteis af eirri einfldu stu a fstir vilja vera vimlendur froufellandi stjrnanda sem a til a kalla menn heimska.

Svo er a hitt sem fstir nefna og a eru leikir. Vi erum lklega flest annig innrtt a enn hfum vi „yndi“ af opinberri hingu. A minnsta kosti ver g a viurkenna a g hafi ara rndina dlti gaman af essum tti ... og er n reianlega kominn hring rksemdafrslu minni.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Sigurur r Gujnsson

Sammla essu meginatrium. En er ekki karlasninn bara nautheimskur?!

Sigurur r Gujnsson, 26.12.2012 kl. 16:46

2 Smmynd: Eyjlfur Jnsson

Puhu hring j, en etta me ga vitalstti og orin skmmtunarvara og ekki m gleyma hverjir eru eigendur stru stvanna sem vi svo gjarnan horfum til a f sanna mynd af heimsfrttum og ekki "RUV kastljs" frttir. Gir ttir ar sem hlustendum er gefinn kostur a mynda sr sna eigin skoun efninu eru eir bestu.

Eyjlfur Jnsson, 26.12.2012 kl. 16:48

3 Smmynd: Jhann Kristinsson

Piers Morgan er ekki bandarskur rkisborgari, en er me innflytjandaleifi. Ef a Piers Morgan er ekki sttur vi The Second Amendment to The Constitution of the United States of America, tti hann a huga a fara heim til Bretlands.

a er veri a safna undirskriftum um a reka Piers Morgan heim til Bretlands fyrir a niurlgja The Second Amendment. Sast egar g skoai essa skorunar undirskriftasfnun var hn komin yfir 44 sund undirskriftir og reglan er a Forsetinn verur a svara skorunum sem eru me yfir 25 sund undirskriftir.

essi undirskriftasfnun er hgt a finna vefsum Hvta Hsins undir partitions to the President of the United States of America ef g man rtt, fyrir sem hafa huga .

En auvita verur Piers Morgan ekki sendur til sns heima af v a The First Amendment of the Constitution of United States of America leifir Piers Morgan a niulgja sitt adopted country eins miki og honum snist.

En ef Piers Morgan er hrddur um lf sitt henni Amerku hann bara fara heim til sn ryggi og frisldina Bretlandseyjum.

g er sammla r Sigurur a nttrulega Piers Morgan ekki a kalla gest sinn heimskan fbjna, svo a gesturinn s ekki sammla Piers Morgan.

Kveja fr Las Vegas

Jhann Kristinsson, 26.12.2012 kl. 17:28

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband