Viljandi eđa óviljandi smokkaskattur ...

Umsagnir viđ lagafrumvörp sem ríkisstjórnin leggur fram eru ekki lesnar. Fram kemur í frétt á mbl.is ađ Samtök atvinnulífsins hafi gert athugasemdir viđ ađ óskyldar vörur beri eftirlitsgjald í frumvarpi til laga um lćkningatćki.

Svo gripiđ sé til kunnuglegs frasa ţá eiga umsagnir um lagafrumvörp fyrst og fremst ađ vera til heimabrúks. En ríkisstjórnin virđist hafi náđ slíkum ţroska og gjörvileika ađ hún ţarf engin ráđ, notar ekkert annađ heimaviđ en ţađ sem hún framleiđir sjálf. Ţađ heitir líklega sjálfbćrni ţó ríkisstjórnin sé sannnarlega blind.

Hins vegar er talsverđur munur á löggjafarţingi og almennum rekstri heimila, stofnana eđa fyrirtćkja. Á ţinginu var nefnilega talinn kostur ef ríkisstjórnarmeirihluti og stjórnarandstađa gćtu unniđ saman. Ađ auki kostur ađ fá athugasemdir frá hagsmunaađila sem vilja gera stjórnvöldum ţann greiđa ađ benda á misfellur eđa annađ í lagafrumvörpum áđur en ţau verđa ađ lögum.

Sá tími er nú liđinn. Nú er málfrelsi stjórnarandstöđunnar kallađ málţóf í tíma og ótíma og athugasemdir viđ frumvörp eru ekki lesnar.

Ríkisstjórnarmeirihlutinn er svo sjálfbćr ađ hann ţarf ekki einu sinni ađ prófarkalesa lagafrumvörp. Ţví er ekki furđa ţótt Sigríđur Ingibjörg Ingadóttir, ţingmađur Samfylkingarinnar og formađur efnahags- og viđskiptanefndar hafi rođnađ örlítiđ er hún uppgötvađi ţetta međ fjáröflunarskatturinn á plástra, sjúkrakassa, tannkrem, smokka, dömubindi og annađ smálegt.

Óvíst er ţó hvort rođinn hafi stafađ af ţví ađ skatturinn á ofangreindar vörur hafi veriđ međ vilja lagđur á ţćr eđa hann hafi veriđ settur á ţćr fyrir mistök.

Svona koma nú meinlegu frumvörpin ofan úr ráđuneytunum. Vinstri menn hafa hins vegar í nćr fjögur ár ekki minnst á ţađ einu orđi á lagaframleiđslu ríkisstjórnarinnar og ađ ţingiđ sé orđiđ ekkert annađ en afgreiđslustofnun fyrir framkvćmdavaldiđ. Var ţetta ţó mikiđ umfjallađ hér áđur fyrr.


mbl.is Bentu á bleiurnar og smokkana í október
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband