Rannsóknin gengur vel, ţeir fundu húfu ...

Fréttin er um ađ húfa sem strokufangi kann ađ eiga hafi fundist. Međ réttu ćtti fréttin ađ fjalla um slaka öryggisgćslu á Litla-Hrauni, ómögulegt skipulag lögregluyfirvalda sem ţremur dögum eftir ađ mađurinn strýkur eru loksins komnir međ mannskap til ađ kanna hvernig hann komst út.

Húfan hans er utan girđingar en getur nokkuđ veriđ ađ mađurinn sé enn innandyra. Á ekki eftir ađ leita ţar? 

Svona vinnubrögđ ganga ekki. Strok fanga er ekki hversdagslegur atburđur heldur háalvarlegt vantraust á kerfiđ. Í ţokkabót reyna yfirvöld ađ trylla landsmenn međ ţví ađ vara fólk viđ strokumanninum, segja hann stórhćttulegan og ekki megi nálgast hann á neinn hátt.

Hvađ er ađ gerast í fangelsismálum landsins? Hvađ er lögreglan ađ hugsa ţegar hún loks ţremur dögum eftir strokiđ birtist viđ girđingar Litla-Hrauns og međ ljósmyndara Morgunblađsins og líklega fleiri fjölmiđla međ sér. Og á myndinni stendur liđiđ og patar höndum út í allar áttir. Hvađa jólasveinar eru ţetta? Jú, Geiri, Grani, Gáttaţefur og Bjúgnakrćkir eđa hvađ?

Er ţetta fagmennskan hjá lögreglunni eđa bara ómerkilegur PR áróđur? Og hvađ eru björgunarsveitarmenn ađ gera á stađnum? Sjá ţeir um rannsókn málsins? Ţvílík rugl sem ţetta mál er allt komiđ út í.

Ţegar stórhćttulegur glćpamađur hefur ekki fundist á ţriđja degi er ástćđa til ađ spyrja hver beri ábyrgđina og hvernig sú ábyrgđ er öxluđ. 

Líklega verđur ţeim Geira og Grana sagt upp störfum í einn eftirmiđdag.


mbl.is Húfa Matthíasar fundin
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hvumpinn

Sammála hverju orđi og ađ blanda björgunarsveitunum í lögregluverkefni er hreint rugl.

En svo er stjórnarseta VG og sér í lagi Ögmundar búin ađ ganga nćrri öryggiskerfinu ađ ţađ er komiđ ađ fótum fram.

En RÚV tiltók sértaklega ađ Margrét Frímannsdóttir vćri á stađnum.  Ţađ er nú aldeilis gott, en er ţetta ekki annars vinnustađur hennar?

Húfan hefđi náttúrulega átt ađ finnast korteri eftir ađ mannsins var saknađ.  Hver var ađ fylgjast međ úti? Er sá enn í vinnu?

Hvumpinn, 19.12.2012 kl. 16:04

2 Smámynd: S i g u r đ u r   S i g u r đ a r s o n

Nei, ţeir eru allir úti af ţví ađ ţar fannst húfan. Fanginn er líklega í kústaskápnum á annarri hćđ til hćgri viđ hliđina á skrifstofu Margrétar ...

S i g u r đ u r S i g u r đ a r s o n, 19.12.2012 kl. 16:06

3 Smámynd: corvus corax

Var ađ frétta eftir traustum heimildum ađ tannbursti sem talinn er tilheyra strokufanganum hafi fundist í glasi inni á bađherbergi skammt frá klefanum hans. Lögreglan ályktar ađ hann hafi ekki ćtlađ ađ vera lengi fjarverandi fyrst hann tók ekki tannburstann međ sér. Til öryggis eru verslunareigendur á suđvestur horninu beđnir ađ hafa augun hjá sér ef einhver kaupir tannbursta, sérstaklega ef um unga karlmenn er ađ rćđa.

corvus corax, 19.12.2012 kl. 16:37

4 Smámynd: S i g u r đ u r   S i g u r đ a r s o n

Ţessi var góđur ...!

S i g u r đ u r S i g u r đ a r s o n, 19.12.2012 kl. 16:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband