Ég fékk fimmfalt fleiri atkvćđi en Steingrímur

Flokkur sem er međ 722 flokksbundna og ađeins 261 sjá ástćđu til ađ kjósa í prófkjör á í vanda. Formađur flokks sem hlýtur 199 atkvćđi á í enn meiri vanda. Og hann er ţakklátur fyrir ţann stuđning sem hann fékk. Litlu verđur Vöggur feginn.

Ég tók ţátt í prófkjöri Sjálfstćđisflokksins í Reykjavík og fékk fimmfalt fleiri atkvćđi en formađur Vinstri grćnna sem ţó er atvinnumálaráđherra og fyrrverandi fjármálaráđherra og ţingmađur til 30 ára. Ég kom ekki til álita en Steingrímur er ţakklátur fyrir stuđninginn sem var sáralítill.

Stađreyndin er sú ađ Vinstri hreyfingin grćnt frambođ er orđiđ ađ kaffiborđsframbođi. Ţrátt fyrir ađ Steingrímur gapi um ótrúlega góđa frammistöđu ríkisstjórnarinnar og hvessi sig viđ ţá sem mótmćla hrynur fylgiđ af flokknum sem og af Samfylkingunni. Hvers vegna? Jú hér eru nokkur dćmi:

  1. Ríkisstjórninni hefur ekki tekist ađ vinna gegn atvinnuleysinu
  2. Ríkisstjórnin hefur ekki unniđ neitt vegna bágrar skuldastöđu heimilanna
  3. Ríkisstjórnin skattar landsmenn og fyrirtćkin
  4. Ríkisstjórnin hefur ekki náđ árangri í uppbyggingu atvinnulífsins
  5. Ríkisstjórnin hefur ekki stefnu gegn verđtryggingu lána
  6. Ríkisstjórnin stuđlar ađ óeiningu ekki samvinnu 
  7. Ríkisstjórnin hefur unniđ gegn hagsmunum landsbyggđarinnar
  8. Ríkisstjórnin sótti um ađild ađ ESB ađ ţjóđinni forspurđri
Er nokkur furđa ţótt Steingrímur sé ţakklátur fyrir 199 atkvćđi?

 


mbl.is Steingrímur: Sterkur listi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sindri Karl Sigurđsson

Hvernig í ósköpunum fćrđu ţađ út ađ ţessi ríkisstjórn hafi unniđ fyrir landsbyggđina?

Mađur gćti haldiđ ađ ţú hafir ekki komist austur fyrir Elliđár um ţó nokkurn tíma.

Sindri Karl Sigurđsson, 15.12.2012 kl. 16:51

2 Smámynd: S i g u r đ u r   S i g u r đ a r s o n

Fyrirgefđu Sindri, ţarna varđ mér á. Held ţađ hljóti ađ liggja í augum uppi. Laga ţetta strax. Ríkisstjórnin hefur ţví miđur unniđ gegn hagsmunum landsbyggđarinnar.

S i g u r đ u r S i g u r đ a r s o n, 15.12.2012 kl. 16:54

3 Smámynd: Vilhjálmur Stefánsson

ţađ er hćpiđ ađ hann komist á ţing aftur..

Vilhjálmur Stefánsson, 15.12.2012 kl. 17:19

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband