Hörmuleg frammistađa Brynjars Níelssonar

Ég varđ fyrir miklum vonbrigđum. Hlustađi á ţáttinn „Í vikulokin“ á Ríkisútvarpinu. Ţar var međal annarra Brynjar Níelsson, gamall vinur minn sem náđi góđum árangri í prófkjöri Sjálfstćđisflokksins í Reykjavík um daginn.

Ekki veit ég hvađ hefur komiđ fyrir Brynjar en slakari árangur upprennandi stjórnmálamanns ţekki ég ekki. Hann lét ţví ómótmćlt er Ágúst Ţór Ágústsson, samfylkingarmann, hélt ţví fram óátaliđ ađ ríkisstjórnin hefđi stađiđ sig afburđa vel vegna skuldastöđu heimilanna, verđtryggingunni, afskriftum lána og ţađ vćri allt lygi sem ASÍ, SA, Hagsmunasamtök heimilanna, stjórnarandstađan og fjöldi annara hefđu fćrt rök fyrir.

Ekki hrökk upp úr Brynjari eitt orđ ţegar Ágúst fullyrti ađ hér vćri allt međ öđrum og betri blć ef viđ vćrum í ESB og notuđum Evruna.

Hiđ eina sem Brynjar virtist hafa einhverja međvitund um var um lögfrćđileg málefni sem ţó mátti misskilja hrikalega eins og gagnrýni hans á embćtti sérstaks saksóknara. Hann veit líklegast ekki ađ ţessu embćtti var komiđ á fót fyrir atbeina Geirs H. Haarde og Björns Bjarnasonar. Í ţokkabót fór hann ađ tala um verđtrygginguna og hélt ţví fram ađ verđtrygginguna vćri líklegast ekki hćgt ađ afnema. Svona úrtölur ganga hreinlega ekki.

Sjálfstćđismenn gera ţá kröfu til forystumanna sinna ađ ţeir séu vel ađ sér í sem flestum málum og verji ţann málstađ sem ţeim er trúađ fyrir. Ţađ er einfaldlega ekki nóg ađ ná góđum árangri í prófkjöri og ţegja svo ţar á eftir eins og Brynjar og margir ađrir gera.

Krafan er sú ađ ţeir afli sér ţekkingar og lćri ţá einföldu ađferđ ađ rökrćđa í viđtalsţáttum í fjölmiđlum.

Hér hef ég gagnrýnt Brynjar harkalega en ţađ er einungis vegna ţess ađ hann ţarf ađ fá á sig gagnrýni ef hann stendur sig illa. Nóg er af já-fólkinu í kringum hann og ţeir munu áreiđanlega mótmćla ţessum pistli. En sá er vinur sem til vamms segir.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Árni Gunnarsson

Ég fylgdist ekki međ ţessum ţćtti.

Ég hef óskaplega lítiđ álit á pólitík sjálfstćđismanna.

Ég hef mikiđ álit á Brynjari Níelssyni sem glöggum lögmanni.

Ţađ er eftirbreytnisvert ţegar flokkshollir menn eins og ţú ţora ađ tjá sig af einurđ og hreinskilni um frammistöđu pólitískra samherja í framlínu flokksins eins og ţú gerir núna Sigurđur.

Og ţótt lof mitt sé léttvćgt ţá máttu vita ađ ţađ hlýtur ţú svo sannarlega fyrir ţennan pistil.

Bestu kv.

Árni Gunnarsson, 15.12.2012 kl. 13:13

2 Smámynd: Ómar Geirsson

Blessađur Sigurđur.

Hefur ekki hvarflađ ađ ţér ađ forysta flokksins, sem réttilega hjá ţér segir ekki mikiđ, ađ hún sé ekki ósátt viđ stefnu ríkisstjórnar Jóhönnu Sigurđardóttir???

Ađgerđarplan AGS var hornsteinn stefnu hennar lýsti Jóhanna yfir á fyrsta blađamanni fundi bráđabirgđastjórnar hennar sem mynduđ var í feb 2009, AGS hefur síđan reglulega hrósađ árangrinum, núna síđast í fréttum Ruv í dag.

Má ekki fćra rök fyrir ađ sá sem segir fátt, ćtli ađ vinna kosningasigur út á óvinsćldir ríkisstjórnar Jóhönnu en ekki út nýjar áherslur í efnahagsmálum.

Er ekki slakur árangur ţeirra, sem töluđu fyrir skuldaleiđréttingu, í prófkjörum flokksins vísbending ţar um???  Svo dćmi sé tekiđ.

Allavega hafiđ ţiđ sjálfstćđismenn ekki langan tíma til ađ velta ţessu fyrir ykkur, gangi ţér vel međ ţessa umrćđu Sigurđur.

Kveđja ađ austan.

Ómar Geirsson, 15.12.2012 kl. 13:43

3 Smámynd: Rafn Guđmundsson

Engin ástćđa fyrir okkur JÁ menn ađ mótmćla ţessu hjá ţér. Ţetta var mjög fróđlegt ađ lesa. Sjaldan eđa aldrei heyrt svona áđur:

„Sjálfstćđismenn gera ţá kröfu til forystumanna sinna ađ ţeir séu vel ađ sér í sem flestum málum og verji ţann málstađ sem ţeim er trúađ fyrir“

Skítt međ sannfćringuna

Hin dćmin ţín tvö er ekkert meira um ađ segja

Rafn Guđmundsson, 15.12.2012 kl. 14:01

4 Smámynd: S i g u r đ u r   S i g u r đ a r s o n

Rafn, ţetta er útúrsnúningur. Menn eru varla í pólitík ef ţeir hafa ekki sannfćringu fyrir málstađ ţess stjórnmálaflokks sem ţeir ţó styđja.

Ómar, ţetta má alveg til sanns vegar fćra hjá ţér. Hins vegar hefur núverandi forysta Sjálfstćđisflokksins gagnrýnt ríkisstjórnina svo hart ađ hún kveinkar sér. Má bara nefna ţingmenn eins og Guđlaug Ţór Ţórđarson, Pétur Blöndal, Jón Gunnarsson og fleiri og fleiri. Nei, menn eiga ekki ađ ţegja í stjórnmálum. Afla sér upplýsinga og berjast fyrir ţví sem rétt er og sanngjarnt.

Árni, ţú hefur nú oft gagnrýnt mig, en alltaf er kćrkomiđ ađ fá hrós frá ţér. Hins vegar hef ég mikiđ álit á Brynjari en ćtla ţó ađ leyfa mér ađ gagnrýna ţá félaga mína sem ekki standa undir ţeim frama sem ţeir hafa öđlast.

S i g u r đ u r S i g u r đ a r s o n, 15.12.2012 kl. 15:50

5 Smámynd: Svenni

Jú jú, rétt hjá pistlahöfundi ađ allt var ţetta meira og minna rangt hjá Brynjari, en hann er ţó á réttu róli varđandi nektarstađina, vćndiđ og sönnunarfćrslu gagnvart glćpamönnum, (ţ.e. sýkna ţá alla).

Sjáiđ fyrir ykkur piltar, Brynjar verđur dómsmálaráđherra, Tryggvi Ţór verđur fjármálaráđherra og Bjarni Ben verđur forsćtis. Ţvílíkt sóma liđ. Getur Árni Johnsen ekki fengiđ eitthvađ feitt og gott embćtti, eins og hann á skiliđ?

Svenni, 15.12.2012 kl. 20:24

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband