Líftćknifyrirtćkiđ Biopol fćr hvatningarverđlaun
10.12.2012 | 17:07
Ţađ er óskaplega mikils virđi fyrir sveitarfélag ađ hafa innan sinna marka fyrirtćki sem starfar í nýsköpun og ţróun og býđur hámenntuđu fólki störf viđ hćfi. Ţannig fyrirtćki er Biopol ehf. á Skagaströnd.
Á Skagaströnd búa tćplega sex hundruđ manns og er ţví eitt ađ minnstu sveitarfélögum landsins. Engu ađ síđur er rekstur ţess afar traustur, ţar heldur gott og framsýnt fólk um stjórn sveitarfélagsins og íbúarnir eru samstíga og duglegir í ađ efla hag samfélagsins.
Í sannleika sagt eru sveitarfélag eins og Skagaströnd lítiđ sýnishorn af samfélaginu Ísland. Í báđum tilvikum ţurfa atvinnumálin ađ vera í lagi annars fer afar illa.
Enginn myndi búa á Skagaströnd ef ekki vćri atvinnu ađ fá. Stöđugt er unniđ ađ ţví ađ skjóta sterkum stođum undir atvinnulífiđ í bćnum. Ein af ţessum stöđum er Biopol ehf. var stofnađ áriđ 2007 og hefur síđan vaxiđ og dafnađ. Ţví er ćtlađ ađ vera ţekkingasetur ţar sem stundađar vćru rannsóknir á lífríkinu í Húnaflóa og finna möguleika á ađ nýta ţađ.
Fyrirtćkiđ hefur nú ţegar skapađ sér nokkra sérstöđu međ rannsóknarverkefnum, m.a á útbreiđslu grásleppu hér viđ land, hagnýtingu svifţörunga til eldsneytisframleiđslu, kortlagningu og lífríkisrannsóknum á rćktunarstöđum fyrir krćkling og nýtingu ígulkera til manneldis, svo eitthvađ sé nefnt.Stefna fyrirtćkisins er ađ BioPol muni á nćstu árum ná ađ byggja upp nauđsynlega fćrni til ţess ađ fyrirtćki og sjóđir telji fýsilegt ađ fjárfesta enn frekar í rannsóknum og ţróun á sviđi sjávarlíftćkni. Ţess er vćnst ađ rannsóknarniđurstöđur fyrirtćkisins leiti út á markađ sem í framhaldinu leiđi til stofnunar sprotafyrirtćki sem hefji framleiđslu á vörum til neytenda eđa til áframhaldandi vinnslu. Ţá er ţess vćnst ađ setriđ stuđli ađ eflingu samkeppnishćfni Íslands varđandi nýtingu verđmćta úr sjó og sjávarfangi.Áriđ 2010 tók fyrirtćkiđ í notkun nýja og vel útbúna rannsóknastofu ţar sem hćgt er ađ vinna flestar ţćr rannsóknir sem í gangi eru. Hjá fyrirtćkinu starfa nú níu manns, flestir háskólamenntađir, í margvíslegum sjávarrannsóknum.
Fyrirtćkiđ fékk í síđustu viku hvatningarverđlaun Sambands sveitarfélaga á Norđurlandi vestra og er afar vel komin ađ ţeim. Ofangreindur texti kemur úr fréttatilkynningu frá SSNV.
Biopol ehf. var stofnađ áriđ 2007 af Sveitarfélaginu Skagaströnd. Markmiđiđ međ stofnun fyrirtćkisins var ađ koma á fót ţekkingarsetri ţar sem rannsóknir á lífríki hafsins og hagnýting stađbundinna auđlinda úr Húnaflóa vćru í forgrunni.
Efsta myndin er af Halldóri Ólafssyni, framkvćmdastjóra Biopol og Jóni Óskari Péturssyni, framkvćmdastjóra Sambands sveitarfélaga á Norđurlandi vestra. Myndin er fengin ađ láni frá vefmiđlinum huni.is.
Verđlaunagripurinn sem er í höndum framkvćmdastjóra Biopol ehf. á myndinni vekur athygli. Hann er skorinn út og unninn af ţeim ágćta manni Erlendi F. Magnússyni á Blönduós sem er mikill hagleikslistamađur og hefur víđa unniđ listaverk bćđi í tré og járn.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:11 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.