Nauđsynleg uppbygging viđ Skógafoss

Vel er stađiđ ađ uppbygginu viđ Skógafoss. Tröppurnar upp međ fossinum eru til fyrirmyndar og hafa breytt leiđinlegum moldar stígum í góđar og öruggar gönguleiđir. Raskiđ viđ uppsetningu á tröppunum var svo til ekkert.

Útsýnispallurinn uppi viđ fossberann mun koma til međ ađ leysa úr brýnni ţörf. Engin ţörf verđur fyrir flesta ferđamenn ađ fara lengra. Ţessar framkvćmdir eru sveitarfélaginu til mikil sóma.

Hins vegar versnar í málinu ţegar ferđamenn ćtla ađ ganga upp á Fimmvörđuháls. Fossaleiđin er stórkostlegt náttúruundur. Ţar eru göngustígarnir hins vegar eins og ţeir hafa orđiđ til frá fyrstu tíđ, trađkađir niđur í viđkvćman svörđin. Nauđsynlegt er ađ byggja ţá upp víđa rétt eins og gert hefur veriđ upp međ Skógafossi. Ţar er viđbúiđ ađ skemmdir haldi áfram, af ferđamönnum og síđan náttúruöflunum.

Ég er harđur andstćđingur glápgjaldsins. Innlendir sem erlendir ferđamenn leggja til  gríđarlegt fé í ríkissjóđ. Nefnum bara eldsneytisgjald og virđisaukaskatts af vöru og ţjónustu. Eflaust eru einhvers stađar til tölur yfir framlegđ 560 ţúsund erlenda ferđamanna í formi virđisaukaskatts og hiđ sama vegna ferđa innlendra ferđamanna um landiđ. Ţetta skiptir tugum milljađra.

Ţađ á ţví ekki ađ vera neitt tiltökumál fyrir ríkiđ ađ leggja til fé úr ríkissjóđi til uppbyggingu ferđamannastađa. Stjórnvöld hafa hins vegar aldrei litiđ á ferđaţjónustuna réttum augum, ađeins einhvers konar hobbíatvinnugrein og um leiđ litiđ framhjá skemmdum á landi.

Ég vil vara eindregiđ viđ gjaldtöku á ferđamannastöđum. Ţađ mun einfaldlega leiđa til ţess ađ ekki verđur mögulegt ađ ferđast um landiđ, gjösamlega eyđileggja ferđaţjónustu landsmanna. Gjaldtakan verđur einfaldlega tekjulind einstakra „landeigenda“ og hćtta er á ţví ađ uppbygging verđi lítil auk ţess sem fjölmargir ţekktir stađir ţurfa einfaldlega ekki á neinni.


mbl.is Útsýnispallur rís viđ Skógafoss
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband