Ráđherrar skulu gćta ţingskapa ...!

Halldór Gunnarsson, fyrrum prestur í Holti undir Eyjafjöllum, er hreinskiptinn mađur og segir jafnan ţađ sem hann hugsar og ritar ágćtar blađagreinar um stjórnmál. Í Morgunblađinu í morgun fjallar hann um hina ráđgefandi ţjóđaratkvćđagreiđslu og gefur henni ekki háa einkunn.

Halldór rekur međal annars ýmis atriđi í tillögunum um nýja stjórnarskrá (feitletranir og greinaskil eru mínar):

Ţegar tillögurnar eru bornar saman viđ gildandi stjórnarskrá kemur í ljós margt sem ekki er spurt um í seinni spurningunum. Óţörf útlegging á gildandi stjórnarskrá, sumt jafnvel hlćgilegt eđa órćdd ný atriđi, sem skipta verulegu máli um okkar stjórnarfar.

  • Nokkur dćmi: Í 23. gr.: »Allir eiga rétt til ađ njóta andlegrar og líkamlegrar heilsu ađ hćsta marki sem unnt er.«
  • Í 33. gr.: »Fyrir spjöll skal bćtt eftir föngum« og ennfremur »Međ lögum skal tryggja rétt almennings til ađ fara um landiđ í lögmćtum tilgangi.«
  • Í 52. gr.: Nýjar órćddar tillögur um ţingforseta ađ hann sé kosinn međ 2/3 hluta atkvćđa og sitji síđan á Alţingi án atkvćđisréttar - Hvađ ef sá meirihluti nćst ekki fram? Hvađ á ađ kjósa oft og verđur ef ekki nćst niđurstađa ađ kjósa á ný til Alţingis?
  • Í 57. gr.: »Frumvörp alţingismanna og ríkisstjórnar eru tekin til athugunar og međferđar í ţingnefndum áđur en ţau eru rćdd á Alţingi.«
  • Í 58. gr.: »Ţingsályktunartillögur ríkisstjórnar eru teknar til athugunar og međferđar í ţingnefndum áđur en ţćr eru rćddar á Alţingi.«
  • Í 62. gr. og 63. gr. Ţar eru ný og órćdd ákvćđi um Lögréttu og stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd.
  • Í 75. gr. um umbođsmann Alţingis.: »Ákveđi ráđherra eđa annađ stjórnvald ađ hlíta ekki sérstökum tilmćlum umbođsmanns skal tilkynna forseta Alţingis um ákvörđunina.« Hvađ um framhaldiđ úr ţví ţetta ákvćđi á ađ setja í stjórnarskrá?
  • Í 89. gr. um ráđherra: »...gćta verđa ţeir ţingskapa
  • Í 97.gr. um sjálfstćđar ríkisstofnanir: »Starfsemi slíkra stofnana verđur ekki lögđ niđur, henni breytt ađ verulegu leyti eđa fengin öđrum stofnunum, nema međ lögum sem samţykkt eru međ 2/3 hlutum atkvćđa á Alţingi.«
  • Í 111. gr.: »Međ lögum skal afmarka nánar í hverju framsal ríkisvalds samkvćmt ţjóđréttarsamningi felst.« 
Allir sem eitthvađ hafa kynnt sér tillögur ađ nýrri stjórnarskrá hljóta ađ vera ađ minnsta kosti dálítiđ hugsi yfir ţessari upptalningu. Hún styrkir ađ minnsta kosti afstöđu ţeirra sem vilja segja NEI, NEI, NEI, NEI, NEI og NEI í ráđgefandi ţjóđaratkvćđagreiđslunni.

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigríđur Jósefsdóttir

Ég held ađ ţađ sé mjög mikilvćgt ađ ţeir, sem eru á móti ţessu vanhugsađa krukki í stjórnarskrána, haki bara viđ "Nei" í fyrstu spurningunni, en láti hinar vera. Ég held ađ ţađ skapi hćttu á ţví ađ fariđ verđi ađ túlka svörin eftir hentugleika ef fariđ verđur ađ svara fleiru.

Sigríđur Jósefsdóttir, 16.10.2012 kl. 12:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband