Ráđherrar skulu gćta ţingskapa ...!
16.10.2012 | 10:49
Halldór Gunnarsson, fyrrum prestur í Holti undir Eyjafjöllum, er hreinskiptinn mađur og segir jafnan ţađ sem hann hugsar og ritar ágćtar blađagreinar um stjórnmál. Í Morgunblađinu í morgun fjallar hann um hina ráđgefandi ţjóđaratkvćđagreiđslu og gefur henni ekki háa einkunn.
Halldór rekur međal annars ýmis atriđi í tillögunum um nýja stjórnarskrá (feitletranir og greinaskil eru mínar):
Ţegar tillögurnar eru bornar saman viđ gildandi stjórnarskrá kemur í ljós margt sem ekki er spurt um í seinni spurningunum. Óţörf útlegging á gildandi stjórnarskrá, sumt jafnvel hlćgilegt eđa órćdd ný atriđi, sem skipta verulegu máli um okkar stjórnarfar.
- Nokkur dćmi: Í 23. gr.: »Allir eiga rétt til ađ njóta andlegrar og líkamlegrar heilsu ađ hćsta marki sem unnt er.«
- Í 33. gr.: »Fyrir spjöll skal bćtt eftir föngum« og ennfremur »Međ lögum skal tryggja rétt almennings til ađ fara um landiđ í lögmćtum tilgangi.«
- Í 52. gr.: Nýjar órćddar tillögur um ţingforseta ađ hann sé kosinn međ 2/3 hluta atkvćđa og sitji síđan á Alţingi án atkvćđisréttar - Hvađ ef sá meirihluti nćst ekki fram? Hvađ á ađ kjósa oft og verđur ef ekki nćst niđurstađa ađ kjósa á ný til Alţingis?
- Í 57. gr.: »Frumvörp alţingismanna og ríkisstjórnar eru tekin til athugunar og međferđar í ţingnefndum áđur en ţau eru rćdd á Alţingi.«
- Í 58. gr.: »Ţingsályktunartillögur ríkisstjórnar eru teknar til athugunar og međferđar í ţingnefndum áđur en ţćr eru rćddar á Alţingi.«
- Í 62. gr. og 63. gr. Ţar eru ný og órćdd ákvćđi um Lögréttu og stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd.
- Í 75. gr. um umbođsmann Alţingis.: »Ákveđi ráđherra eđa annađ stjórnvald ađ hlíta ekki sérstökum tilmćlum umbođsmanns skal tilkynna forseta Alţingis um ákvörđunina.« Hvađ um framhaldiđ úr ţví ţetta ákvćđi á ađ setja í stjórnarskrá?
- Í 89. gr. um ráđherra: »...gćta verđa ţeir ţingskapa.«
- Í 97.gr. um sjálfstćđar ríkisstofnanir: »Starfsemi slíkra stofnana verđur ekki lögđ niđur, henni breytt ađ verulegu leyti eđa fengin öđrum stofnunum, nema međ lögum sem samţykkt eru međ 2/3 hlutum atkvćđa á Alţingi.«
- Í 111. gr.: »Međ lögum skal afmarka nánar í hverju framsal ríkisvalds samkvćmt ţjóđréttarsamningi felst.«
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:17 | Facebook
Athugasemdir
Ég held ađ ţađ sé mjög mikilvćgt ađ ţeir, sem eru á móti ţessu vanhugsađa krukki í stjórnarskrána, haki bara viđ "Nei" í fyrstu spurningunni, en láti hinar vera. Ég held ađ ţađ skapi hćttu á ţví ađ fariđ verđi ađ túlka svörin eftir hentugleika ef fariđ verđur ađ svara fleiru.
Sigríđur Jósefsdóttir, 16.10.2012 kl. 12:16
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.